Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2023 20:30 Flaggað í hálfa stöng við Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bálfarir færast mjög í vöxt en um 60 prósent útfara á höfuðborgarsvæðinu er bálför. Tveir gamlir brennsluofnar eru í landinu en þar eru oftast átta lík brennd á dag en það tekur um eina og hálfa klukkustund að brenna hverja manneskju. Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira