Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2023 20:30 Flaggað í hálfa stöng við Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bálfarir færast mjög í vöxt en um 60 prósent útfara á höfuðborgarsvæðinu er bálför. Tveir gamlir brennsluofnar eru í landinu en þar eru oftast átta lík brennd á dag en það tekur um eina og hálfa klukkustund að brenna hverja manneskju. Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira