Farþegi á hælum hrundi niður stiga og rotaðist Árni Sæberg skrifar 16. maí 2023 08:00 Amelía Rose er gert út af Sea Trips. Sea trips Í janúar síðastliðnum féll farþegi niður stiga um borð í skemmtiskipinu Amelíu Rose og missti meðvitund eftir höfuðhögg. Meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa er að farþeginn hafi verið í háhæluðum skóm og snúið baki í stigann þegar hann gekk niður hann. Í skýrslunni segir að Amelía Rose hafi verið í norðurljósasiglingu á Faxaflóa þegar slysið var. Vindhraði hafi verið aðeins þrír metrar á sekúndu og sjór sléttur. Farþegi sem var á útsýnissvæði ofan á stýrishúsi skipsins hafi fallið niður stiga, fengið höfuðhögg og misst meðvitund. Við rannsókn slyssins hafi komið í ljós að á stiganum, sem er ansi brattur líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd, séu handrið beggja vegna og þrepin stöm. Skipstjóri hafi upplýst að leiðsögumenn kynni farþegum hvernig eigi að ganga niður stiga í skipinu, það er að þeir eigi að hafa stigann í augnsýn. Konan hafi hins vegar snúið baki í stigann á niðurleið og hafi þar að auki verið í háhæluðum skóm. Stiginn er brattur.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Þá hafi ekki tekist að hafa upp á vitnum þar sem allir farþegar voru farnir úr landi þegar þeirra var leitað en eftir slysið hafi það verið nefnt við skipverja að farþeginn hafi verið að snúa sér í efsta þrepinu og þá dottið. Farþeginn hafi verið fluttur með sjúkrabíl á neyðarmóttöku um leið og skipið kom til hafnar. Í lok skýrslu segir að málið hafi verið skráð og gefi ekki tilefni til sérstakrar rannsóknar. Þó segir einnig að tilgangur skýrslunnar sé ekki að skipta sök eða ábyrgð og henni skuli ekki beitt sem sönnunargagni í dómsmáli. Skýrsluna má lesa í tengdum skjölum hér að neðan: Tengd skjöl 23-001-s-001-amelia-rose-akPDF90KBSækja skjal Samgönguslys Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Í skýrslunni segir að Amelía Rose hafi verið í norðurljósasiglingu á Faxaflóa þegar slysið var. Vindhraði hafi verið aðeins þrír metrar á sekúndu og sjór sléttur. Farþegi sem var á útsýnissvæði ofan á stýrishúsi skipsins hafi fallið niður stiga, fengið höfuðhögg og misst meðvitund. Við rannsókn slyssins hafi komið í ljós að á stiganum, sem er ansi brattur líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd, séu handrið beggja vegna og þrepin stöm. Skipstjóri hafi upplýst að leiðsögumenn kynni farþegum hvernig eigi að ganga niður stiga í skipinu, það er að þeir eigi að hafa stigann í augnsýn. Konan hafi hins vegar snúið baki í stigann á niðurleið og hafi þar að auki verið í háhæluðum skóm. Stiginn er brattur.Rannsóknarnefnd samgönguslysa Þá hafi ekki tekist að hafa upp á vitnum þar sem allir farþegar voru farnir úr landi þegar þeirra var leitað en eftir slysið hafi það verið nefnt við skipverja að farþeginn hafi verið að snúa sér í efsta þrepinu og þá dottið. Farþeginn hafi verið fluttur með sjúkrabíl á neyðarmóttöku um leið og skipið kom til hafnar. Í lok skýrslu segir að málið hafi verið skráð og gefi ekki tilefni til sérstakrar rannsóknar. Þó segir einnig að tilgangur skýrslunnar sé ekki að skipta sök eða ábyrgð og henni skuli ekki beitt sem sönnunargagni í dómsmáli. Skýrsluna má lesa í tengdum skjölum hér að neðan: Tengd skjöl 23-001-s-001-amelia-rose-akPDF90KBSækja skjal
Samgönguslys Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira