Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2023 07:31 Howard Webb fór yfir málin með Carragher og Neville Vísir/Skjáskot Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Howard Webb hefur sjálfur yfir að skipa margra ára ferli sem knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni og með því að opinbera samskipti dómara, í afar krefjandi aðstæðum í ensku úrvalsdeildinni, vildi PGMOL, varpa frekara ljósi á þeirra störf og pressuna sem því fylgir. Farið var yfir mörg vafaatriði í Monday Night Football á Sky Sports í gær, atvik þar sem reyndi á dómarana sjálfa sem og VAR-herbergið svokallaða þar sem að myndbandsdómgæslan fer fram. „Þetta er nýjung sem við erum að brydda upp á hérna, lítið skref í rétta átt og á næsta tímabili munum við gera meira af þessu,“ sagði Webb um þá ákvörðun að sýna hinum almenna knattspyrnuáhugamanni þessar upptökur. Það sé hins vegar ekki hægt að hafa samskipti dómara í beinni útsendingu. Lög FIFA hindri það. Á mörgum af þeim upptökum sem sýndar voru almenningi í gær má heyra samskipti aðaldómara við aðstoðarmenn sína, VAR-dómara sem og leikmenn á vellinum í krefjandi aðstæðum. Meðal þeirra atvika sem farið var yfir í gær var hendi sem dæmd var á Kai Haverts, leikmann Chelsea eftir að hann hafði komið boltanum í netið með hendinni í leik gegn Liverpool. Never heard before audio from the referee and VAR during Havertz' handball against Liverpool this season pic.twitter.com/0yqFGVSKLu— Football Daily (@footballdaily) May 15, 2023 Upphaflega var látið eins og um löglegt mark hafi verið að ræða, aðstoðardómari leiksins var sannfærður um að boltinn hefði farið í bringuna á Havertz en atvikið var seinna skoðað í VAR og dæmt af. Fleiri atvik, sem farið var yfir í Monday Night Football í gærkvöldi, má sjá hér á reikningi Football Daily á Twitter. Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Howard Webb hefur sjálfur yfir að skipa margra ára ferli sem knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni og með því að opinbera samskipti dómara, í afar krefjandi aðstæðum í ensku úrvalsdeildinni, vildi PGMOL, varpa frekara ljósi á þeirra störf og pressuna sem því fylgir. Farið var yfir mörg vafaatriði í Monday Night Football á Sky Sports í gær, atvik þar sem reyndi á dómarana sjálfa sem og VAR-herbergið svokallaða þar sem að myndbandsdómgæslan fer fram. „Þetta er nýjung sem við erum að brydda upp á hérna, lítið skref í rétta átt og á næsta tímabili munum við gera meira af þessu,“ sagði Webb um þá ákvörðun að sýna hinum almenna knattspyrnuáhugamanni þessar upptökur. Það sé hins vegar ekki hægt að hafa samskipti dómara í beinni útsendingu. Lög FIFA hindri það. Á mörgum af þeim upptökum sem sýndar voru almenningi í gær má heyra samskipti aðaldómara við aðstoðarmenn sína, VAR-dómara sem og leikmenn á vellinum í krefjandi aðstæðum. Meðal þeirra atvika sem farið var yfir í gær var hendi sem dæmd var á Kai Haverts, leikmann Chelsea eftir að hann hafði komið boltanum í netið með hendinni í leik gegn Liverpool. Never heard before audio from the referee and VAR during Havertz' handball against Liverpool this season pic.twitter.com/0yqFGVSKLu— Football Daily (@footballdaily) May 15, 2023 Upphaflega var látið eins og um löglegt mark hafi verið að ræða, aðstoðardómari leiksins var sannfærður um að boltinn hefði farið í bringuna á Havertz en atvikið var seinna skoðað í VAR og dæmt af. Fleiri atvik, sem farið var yfir í Monday Night Football í gærkvöldi, má sjá hér á reikningi Football Daily á Twitter.
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira