„Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur“ Máni Snær Þorláksson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 16. maí 2023 17:14 Þeir Úlfur Bjarni og Tómas Karl ræddu við fréttamann um leiðtogafundinn. Stöð 2 Ungir strákar í miðbæ Reykjavíkur ræddu við fréttamann Stöðvar 2 um leiðtogafundinn sem haldinn er í Hörpu í dag og á morgun. Þeir virtust vera nokkuð með á nótunum varðandi það sem er í gangi í miðbæ Reykjavíkur þessa dagana. Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira