Innherji

Orku­skortur kom þungt niður á kol­efnis­bók­haldi Síldar­vinnslunnar

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Í dag er mögulegt að keyra verksmiðjuna í Neskaupstað alfarið á rafmagni og olía er eingöngu notuð sem varaafl ef skortur er á rafmagni eða truflanir á afhendingu raforku.
Í dag er mögulegt að keyra verksmiðjuna í Neskaupstað alfarið á rafmagni og olía er eingöngu notuð sem varaafl ef skortur er á rafmagni eða truflanir á afhendingu raforku. VÍSIR/VILHELM

Ef fiskimjölsverksmiðjur Síldarvinnslunnar á Neskaupstað hefðu haft ótakmarkað aðgengi að rafmagni hefði verið hægt að koma í veg fyrir losun 14 þúsund tonna af kolefnisígildum á síðasta ári. Forstjóri Síldarvinnslunnar segir vonbrigði að orkubúskapur landsins sé ekki í betri stöðu en raun ber vitni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×