Fjallar um þessa löngun til að finna sína leið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. maí 2023 17:01 ЯÚN og RAVEN gáfu út lagið Handan við hafið í byrjun maí. Alex Snær Welker Pétursson Tónlistarkonurnar og vinkonurnar ЯÚN og RAVEN eða Guðrún Ólafsdóttir og Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir sendu frá sér lagið Handan við hafið fyrr í maí mánuði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðir þeirra vinkvenna liggja saman. Þær eiga að baki langa sögu í tónlistinni og voru síðast saman í tríóinu Náttsól ásamt Elínu Sif Halldórsdóttur leikkonu og tónlistarkonu. Hér má sjá myndband sem sýnir ferlið á bak við lagið. Myndbandið er tekið upp og unnið af Atla Óskari Fjalarssyni. Klippa: ÚN og RAVEN - Handan við hafið Hrafnhildur hefur verið erlendis síðustu árin og er nú að klára nám í jazzsöng við Conservatory of Amsterdam. Guðrún er á fimmta ári í læknisfræði samhliða tónlistinni. Þær hafa báðar unnið í sínum sóló-verkefnum síðastliðin ár. „Við höfðum ekki unnið að tónlist saman í dágóðan tíma en hér áður fyrr vorum við saman í hljómsveit sem hét White Signal og núna síðast vorum við í tríóinu Náttsól ásamt vinkonu okkar Elínu Sif Halldórsdóttur, tónlistarkonu og leikkonu. Þetta lag var ekki beint á planinu, það varð bara mjög náttúrulega til þegar við hittumst í kaffibolla. Við vorum að hlusta á tónlist, meðal annars Justin Bieber og okkur fannst eitthvað lag bara svo ótrúlega grípandi og groovy að við settumst niður við píanóið og byrjuðum að leika okkur eitthvað.“ Klippa: ÚN og RAVEN - Handan við hafið Á nokkrum klukkutímum voru þær komnar með grunn að þessu lagi. „Okkur fannst alveg kominn tími til að við gæfum eitthvað út saman. Umfjöllunarefnið kom bara til okkar, en þetta er eitthvað sem við höldum að margir kannist við, að vera svolítið týndur í lífinu og þessa löngun til að finna sína leið. Við fengum síðan úrvalsfólk með okkur í lið sem gerðu lagið að því sem það er en við vildum í raun gera þetta að léttum og skemmtilegum sumarstemmara. Baldvin Snær Hlynsson sá um pródúseringu, Snorri Örn Arnarson um bassaleik, Ari Bragi Kárason um trompetleik og Fannar Freyr Magnússon um mix og masteringu,“ segja stelpurnar. Þær hafa einnig verið að prómótera lagið með samfélagsmiðlunum tiktok og instagram reels og hvetja fólk til að taka þátt í því. „Hugmyndin er að nota hljóðbrotið úr laginu og hengja myndir og myndbönd við sem passa við textann.“ @atlioskar Hoppa á þetta trend áður en það verður trend @gudrun.olafs @hrafnhildurmagnea Handan við hafið - RAVEN & RÚN Daniil og Friðrik Dór tróna á toppi Íslenska listans á FM með lagið Aleinn en lagið er að finna á plötunni 600. Diljá fylgir fast á eftir í öðru sæti með Eurovision lagið Power. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. 15. apríl 2023 17:01 Herra Hnetusmjör og Frikki Dór aftur á toppnum Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sitja á toppi Íslenska listans með lagið Vinn við það. Lagið hefur flakkað upp og niður listann á síðustu vikum. 8. apríl 2023 17:01 Birgir Örn úr Idolinu líklegur til vinsælda Tónlistarmaðurinn Birgir Örn vakti athygli í Idol seríu Stöðvar 2 í vetur en hann komst í átta manna úrslit, þar sem hann flutti frumsamið lag sem ber heitið Found Each Other. Lagið var í þessari viku kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957. 1. apríl 2023 17:01 Loreen mætt á Íslenska listann Sænska tónlistarkonan Loreen er komin inn á Íslenska listann á FM957 með lagið sitt Tattoo. Er um að ræða framlag hennar til Eurovision í ár þar sem hún keppir í annað sinn fyrir hönd Svíþjóðar. 25. mars 2023 17:02 Diljá komin á toppinn Eurovision stjarnan Diljá trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með lagið sitt Power, sem bar eftirminnilega sigur úr býtum í Söngvakeppninni á dögunum. 18. mars 2023 17:00 Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðir þeirra vinkvenna liggja saman. Þær eiga að baki langa sögu í tónlistinni og voru síðast saman í tríóinu Náttsól ásamt Elínu Sif Halldórsdóttur leikkonu og tónlistarkonu. Hér má sjá myndband sem sýnir ferlið á bak við lagið. Myndbandið er tekið upp og unnið af Atla Óskari Fjalarssyni. Klippa: ÚN og RAVEN - Handan við hafið Hrafnhildur hefur verið erlendis síðustu árin og er nú að klára nám í jazzsöng við Conservatory of Amsterdam. Guðrún er á fimmta ári í læknisfræði samhliða tónlistinni. Þær hafa báðar unnið í sínum sóló-verkefnum síðastliðin ár. „Við höfðum ekki unnið að tónlist saman í dágóðan tíma en hér áður fyrr vorum við saman í hljómsveit sem hét White Signal og núna síðast vorum við í tríóinu Náttsól ásamt vinkonu okkar Elínu Sif Halldórsdóttur, tónlistarkonu og leikkonu. Þetta lag var ekki beint á planinu, það varð bara mjög náttúrulega til þegar við hittumst í kaffibolla. Við vorum að hlusta á tónlist, meðal annars Justin Bieber og okkur fannst eitthvað lag bara svo ótrúlega grípandi og groovy að við settumst niður við píanóið og byrjuðum að leika okkur eitthvað.“ Klippa: ÚN og RAVEN - Handan við hafið Á nokkrum klukkutímum voru þær komnar með grunn að þessu lagi. „Okkur fannst alveg kominn tími til að við gæfum eitthvað út saman. Umfjöllunarefnið kom bara til okkar, en þetta er eitthvað sem við höldum að margir kannist við, að vera svolítið týndur í lífinu og þessa löngun til að finna sína leið. Við fengum síðan úrvalsfólk með okkur í lið sem gerðu lagið að því sem það er en við vildum í raun gera þetta að léttum og skemmtilegum sumarstemmara. Baldvin Snær Hlynsson sá um pródúseringu, Snorri Örn Arnarson um bassaleik, Ari Bragi Kárason um trompetleik og Fannar Freyr Magnússon um mix og masteringu,“ segja stelpurnar. Þær hafa einnig verið að prómótera lagið með samfélagsmiðlunum tiktok og instagram reels og hvetja fólk til að taka þátt í því. „Hugmyndin er að nota hljóðbrotið úr laginu og hengja myndir og myndbönd við sem passa við textann.“ @atlioskar Hoppa á þetta trend áður en það verður trend @gudrun.olafs @hrafnhildurmagnea Handan við hafið - RAVEN & RÚN Daniil og Friðrik Dór tróna á toppi Íslenska listans á FM með lagið Aleinn en lagið er að finna á plötunni 600. Diljá fylgir fast á eftir í öðru sæti með Eurovision lagið Power. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00 Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. 15. apríl 2023 17:01 Herra Hnetusmjör og Frikki Dór aftur á toppnum Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sitja á toppi Íslenska listans með lagið Vinn við það. Lagið hefur flakkað upp og niður listann á síðustu vikum. 8. apríl 2023 17:01 Birgir Örn úr Idolinu líklegur til vinsælda Tónlistarmaðurinn Birgir Örn vakti athygli í Idol seríu Stöðvar 2 í vetur en hann komst í átta manna úrslit, þar sem hann flutti frumsamið lag sem ber heitið Found Each Other. Lagið var í þessari viku kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957. 1. apríl 2023 17:01 Loreen mætt á Íslenska listann Sænska tónlistarkonan Loreen er komin inn á Íslenska listann á FM957 með lagið sitt Tattoo. Er um að ræða framlag hennar til Eurovision í ár þar sem hún keppir í annað sinn fyrir hönd Svíþjóðar. 25. mars 2023 17:02 Diljá komin á toppinn Eurovision stjarnan Diljá trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með lagið sitt Power, sem bar eftirminnilega sigur úr býtum í Söngvakeppninni á dögunum. 18. mars 2023 17:00 Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lærði söng hjá Frikka Dór og á nú hittara með honum Rapparinn Daniil situr í fjórða sæti Íslenska listans á FM með nýtt lag sem ber heitið Aleinn. Með honum á laginu er enginn annar en Friðrik Dór en Daniil var einungis níu ára gamall þegar hann kynntist Frikka, í gegnum söngtíma. 22. apríl 2023 17:00
Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. 15. apríl 2023 17:01
Herra Hnetusmjör og Frikki Dór aftur á toppnum Tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sitja á toppi Íslenska listans með lagið Vinn við það. Lagið hefur flakkað upp og niður listann á síðustu vikum. 8. apríl 2023 17:01
Birgir Örn úr Idolinu líklegur til vinsælda Tónlistarmaðurinn Birgir Örn vakti athygli í Idol seríu Stöðvar 2 í vetur en hann komst í átta manna úrslit, þar sem hann flutti frumsamið lag sem ber heitið Found Each Other. Lagið var í þessari viku kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957. 1. apríl 2023 17:01
Loreen mætt á Íslenska listann Sænska tónlistarkonan Loreen er komin inn á Íslenska listann á FM957 með lagið sitt Tattoo. Er um að ræða framlag hennar til Eurovision í ár þar sem hún keppir í annað sinn fyrir hönd Svíþjóðar. 25. mars 2023 17:02
Diljá komin á toppinn Eurovision stjarnan Diljá trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með lagið sitt Power, sem bar eftirminnilega sigur úr býtum í Söngvakeppninni á dögunum. 18. mars 2023 17:00
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01
Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00