Íslandsmeistarinn vonar að það sé ekki vont í sjóinn Aron Guðmundsson skrifar 20. maí 2023 17:32 Thea Imani með Íslandsmeistaratitilinn í höndunum eftir að Valur sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar Vísir/Anton Brink Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals var að vonum ánægð eftir að Valskonur tryggðu sér titilinn með því að sópa ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. „Þetta er bara geggjuð tilfinning, ekki hægt að lýsa þessu,“ sagði Thea í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. „Við erum búnar að fara í nokkur úrslitaeinvígi sem við höfum ekki náð að klára. Það er svo geggjuð tilfinning sem fylgir því að ná að klára þessi einvígi.“ Lið ÍBV herjaði á Val undir lok leiks og lengi vel var útlit fyrir að leikurinn færi í framlengingu. Valskonur höfðu þó boltann og voru einu marki yfir þegar aðeins nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Thea gulltryggði hins vegar Íslandsmeistaratitilinn fyrir Val með lokamarki leiksins. „Ég held ég hafi aldrei dripplað svona hægt á ævi minni og þetta er bara geggjað.“ Búast megi við algjöru sigurpartýi í Herjólfi á eftir þar sem að Íslandsmeistaratitillinn fer með Valskonum heim til Reykjavíkur. „Vonandi er ekki vont í sjóinn en ég held að það muni ekki trufla okkur. “ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir „Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. 20. maí 2023 17:20 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
„Þetta er bara geggjuð tilfinning, ekki hægt að lýsa þessu,“ sagði Thea í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. „Við erum búnar að fara í nokkur úrslitaeinvígi sem við höfum ekki náð að klára. Það er svo geggjuð tilfinning sem fylgir því að ná að klára þessi einvígi.“ Lið ÍBV herjaði á Val undir lok leiks og lengi vel var útlit fyrir að leikurinn færi í framlengingu. Valskonur höfðu þó boltann og voru einu marki yfir þegar aðeins nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Thea gulltryggði hins vegar Íslandsmeistaratitilinn fyrir Val með lokamarki leiksins. „Ég held ég hafi aldrei dripplað svona hægt á ævi minni og þetta er bara geggjað.“ Búast megi við algjöru sigurpartýi í Herjólfi á eftir þar sem að Íslandsmeistaratitillinn fer með Valskonum heim til Reykjavíkur. „Vonandi er ekki vont í sjóinn en ég held að það muni ekki trufla okkur. “
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir „Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. 20. maí 2023 17:20 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
„Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. 20. maí 2023 17:20