Hefur frestað barneignum vegna starfsins: „Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2023 16:06 Heiða Rún er að gera frábæra hluti í leiklistinni. Fannar Sveinsson ræddi við leikkonuna Heiðu Rún Sigurðardóttir í síðasta þætti af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi en í þættinum segist hún hafa frestað barneignum út af starfinu. Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu
Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30
Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30