Mikil reiði í Brasilíu vegna þrælahermis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 08:09 Leikurinn gekk út á viðskipti með svart fólk. Skjáskot/Google Goggle hefur fjarlægt leik úr smáforritaverslun sinni í Brasilíu, eftir harða gagnrýni. Um var að ræða leik þar sem svart fólk gekk kaupum og sölum og þá var mögulegt að pynta persónurnar. Leikurinn var gefin út af Magnus Games 20. apríl síðastliðinn og um þúsund manns höfðu hlaðið honum niður áður en hann var tekinn út. Í lýsingu á leiknum segir framleiðandinn að leikurinn bjóði upp á að skiptast á, kaupa og selja þræla. Þá var hægt að pynta þá á ýmsan hátt. Skjáskot virðast einnig sýna hvernig spilurum var boðið upp á að velja á milli þess að frelsa þrælana eða nýta þá til að hagnast. A cellphone game allowing people to buy and sell and even torture enslaved Black people has reportedly caused outrage in Brazil. https://t.co/ErKC3ZtHUP— The Daily Beast (@thedailybeast) May 25, 2023 Þegar leikurinn var fjarlægður úr smáforritaversluninni var hann með fjórar stjörnur af fimm en í einni umsögninni stóð að leikurinn væri ágætur en að fleiri pyntingamöguleika vantaði. Leikurinn vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og varð til þess að stjórnmálamenn kölluðu eftir því að tæknifyrirtæki væru látin axla meiri ábyrgð. Rannsókn stendur nú yfir á því hvernig leikurinn komst á boðstóla Google. Frétt BBC. Brasilía Google Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Leikurinn var gefin út af Magnus Games 20. apríl síðastliðinn og um þúsund manns höfðu hlaðið honum niður áður en hann var tekinn út. Í lýsingu á leiknum segir framleiðandinn að leikurinn bjóði upp á að skiptast á, kaupa og selja þræla. Þá var hægt að pynta þá á ýmsan hátt. Skjáskot virðast einnig sýna hvernig spilurum var boðið upp á að velja á milli þess að frelsa þrælana eða nýta þá til að hagnast. A cellphone game allowing people to buy and sell and even torture enslaved Black people has reportedly caused outrage in Brazil. https://t.co/ErKC3ZtHUP— The Daily Beast (@thedailybeast) May 25, 2023 Þegar leikurinn var fjarlægður úr smáforritaversluninni var hann með fjórar stjörnur af fimm en í einni umsögninni stóð að leikurinn væri ágætur en að fleiri pyntingamöguleika vantaði. Leikurinn vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og varð til þess að stjórnmálamenn kölluðu eftir því að tæknifyrirtæki væru látin axla meiri ábyrgð. Rannsókn stendur nú yfir á því hvernig leikurinn komst á boðstóla Google. Frétt BBC.
Brasilía Google Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira