Gera fólki kleift að búa í vitum Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2023 14:28 Þessi viti stendur við Keweenaw-flóa í Michigan. AP/Luke Barrett Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla að gefa eða selja á uppboði tíu rúmlega aldargamla vita á austurströnd landsins. Vitarnir spila lítið sem ekkert í öryggi sjófarenda lengur en með því að færa þá í eigu annarra vilja embættismenn tryggja að vitunum sé haldið við. Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði. Bandaríkin Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Þar sem tækni hefur að mestu leyti leyst vita af hólmi varðandi öryggi sjófarenda hafa yfirvöld í rauninni lítið með vita að gera. Frá árinu 2000 hefur ríkið verið að selja þeim sem hafa áhuga á að lifa lífi vitavarða, að hluta til, vita. John Kelly, sem stýrir verkefninu, sagði AP fréttaveitunni að fólk hefði ætíð verið heillað af vitavörðum. Þar hafi staðið vörð um sjófarendur og tryggt aðgengi að hættulegum höfnum sem hjálpaði samfélagi þeirra mjög. Plymouth-viti var reistur árið 1842.AP/Paul Hughes Þá hafi vitar iðulega við reistir á stöðum með fallegt útsýni og þar af leiðandi séu vitar vinsælir áfangastaðir ferðamanna og einnig vinsælir meðal ljósmyndara. Því sé mikilvægt að halda þeim við, sé það hægt. Frá því þetta verkefni hófst hafa um 150 vitar skipt um eigendur. Áttatíu hafa verið gefnir og sjötíu hafa verið seldir á uppboði, fyrir meira en tíu milljónir dala í heildina. Þetta árið er verið að gefa sex vita en þeir verða gefnir til staðaryfirvalda, samtaka eða annarra sem vilja eiga þá og viðhalda. Vitarnir þurfa einnig að vera aðgengilegir almenningi. Á meðal þeirra er Plymouth/Gurnet vitinn svokallaði sem reistur var árið 1842. Viti sem var þar áður var reistur árið 1768 og þar starfaði fyrsti kvenkyns vitavörður Bandaríkjanna. Warwick Neck vitinn í Rhode Island er einnig á listanum en hann er 15,5 metra hár. Kelly segir hann sinn uppáhalds vita þetta árið enda sé hann staðsettur á kletti með útsýni yfir hafið. Fjórir vitar verða seldir á uppboði.
Bandaríkin Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira