Iðnaðarmaður ársins: Harpa er komin í úrslit x977 30. maí 2023 11:12 Harpa kennir gull- og silfursmíði við Tækniskólann þar sem hún sjálf stundar nám í húsasmíði. Harpa Kristjánsdóttir er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur heimsótti Hörpu í Tækniskólann þar sem hún kennir gull- og silfursmíði og stundar sjálf nám í húsasmíði. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2023 - Harpa Kristjánsdóttir Kosningin er í fullum gangi og hægt að greiða sitt atkvæði hér. Ómar Úlfur er nú á ferðinni að heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi. Hann hefur þegar heimsótt þau Tinnu Björk Halldórsdóttur skrúðgarðyrkjufræðing og Davíð Einarsson dúkara. Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Iðnaðarmaður ársins: Davíð dúkari er kominn í úrslit Davíð Einarsson dúkari er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 30. maí 2023 09:43 „Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023 Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 26. maí 2023 15:06 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Ómar Úlfur heimsótti Hörpu í Tækniskólann þar sem hún kennir gull- og silfursmíði og stundar sjálf nám í húsasmíði. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2023 - Harpa Kristjánsdóttir Kosningin er í fullum gangi og hægt að greiða sitt atkvæði hér. Ómar Úlfur er nú á ferðinni að heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi. Hann hefur þegar heimsótt þau Tinnu Björk Halldórsdóttur skrúðgarðyrkjufræðing og Davíð Einarsson dúkara.
Iðnaðarmaður ársins X977 Tengdar fréttir Iðnaðarmaður ársins: Davíð dúkari er kominn í úrslit Davíð Einarsson dúkari er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 30. maí 2023 09:43 „Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023 Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 26. maí 2023 15:06 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Iðnaðarmaður ársins: Davíð dúkari er kominn í úrslit Davíð Einarsson dúkari er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 30. maí 2023 09:43
„Með keðjusög í annarri og klippur í hinni" - Tinna Björk er í úrslitum til Iðnaðarmanns ársins 2023 Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra. 26. maí 2023 15:06