Dagskráin í dag: Úrslitastund í Vestmannaeyjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2023 06:01 ÍBV og Haukar eigast við í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum síðasta degi maímánaðar, en þar ber hæst að nefna oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV tekur á móti Haukuk í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19:00 í kvöld þar sem sigurliðið mun lyfta Íslandsmeistaratitlinum í lok leiks. Seinni bylgjan verður að sjálfsögðu á svæðinu og upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport áður en þeir félagar mæta aftur til leiks að leik loknum og fara yfir allt það helsta sem gerðist. Þá eru einnig þrír leikir á dagskrá í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag og í kvöld, en Bestu mörkin hita upp fyrir leikina frá klukkan 16:25 á Stöð 2 Sport 5. ÍBV tekur svo á móti Tindastóli klukkan 16:50 á Stöð 2 Sport 5 áður en Selfoss og Breiðablik eigast við á sömu rás klukkan 19:05 og Stjarnan tekur á móti Keflavík á sama tíma á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Að lokum er úrslitakeppnin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í fullum gangi og Gran Canaria tekur á móti Real Madrid klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
ÍBV tekur á móti Haukuk í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19:00 í kvöld þar sem sigurliðið mun lyfta Íslandsmeistaratitlinum í lok leiks. Seinni bylgjan verður að sjálfsögðu á svæðinu og upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport áður en þeir félagar mæta aftur til leiks að leik loknum og fara yfir allt það helsta sem gerðist. Þá eru einnig þrír leikir á dagskrá í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag og í kvöld, en Bestu mörkin hita upp fyrir leikina frá klukkan 16:25 á Stöð 2 Sport 5. ÍBV tekur svo á móti Tindastóli klukkan 16:50 á Stöð 2 Sport 5 áður en Selfoss og Breiðablik eigast við á sömu rás klukkan 19:05 og Stjarnan tekur á móti Keflavík á sama tíma á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Að lokum er úrslitakeppnin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í fullum gangi og Gran Canaria tekur á móti Real Madrid klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira