Lukaku og Megan Thee Stallion hönd í hönd í brúðkaupi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. maí 2023 23:26 Hér gæti verið nýtt ofurpar á ferðinni. getty Fótboltastjarnan Romelu Lukaku og rapparinn Megan Thee Stallion gætu verið nýtt ofurpar. Þau sáust haldast í hendur og sitja við hlið hvors annars brúðkaupi argentínska landsliðsmannsins Lautaro Martinez. Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills. Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills.
Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52