Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 21:18 Ásgeir Örn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. „Það voru nokkur lykil- og afgerandi augnablik í leiknum. Við náum ekki að skora, hann ver vel eða við töpum boltanum þegar við erum alveg að fara að ná þessu augnabliki. Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindi til að klára þetta og svo var þetta svolítið mótlæti,“ sagði Ásgeir í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik í kvöld. Hann er þarna mögulega að vísa í dómgæsluna því Erlingur Richardsson notaði orðið mótlæti eins og frægt er orðið eftir þriðja leik liðanna þar sem Eyjamenn voru afar ósáttir við dómara leiksins. Haukar lentu 2-0 undir í einvíginu en unnu síðan tvo leiki í röð og tryggðu sér oddaleik í kvöld. „Mér fannst margt rosa fínt í þessum tveimur fyrstu leikjum. Við vorum svolítið vankaðir eftir Aftureldingarleikina og þess vegna var þetta svona dofið. Ég missti aldrei trúna, mér fannst við gera margt mjög vel. Við komum okkur allavega hingað og það er ógeðslega svekkjandi að ná ekki að klára þetta.“ Ásgeir Örn tók við Haukaliðinu í nóvember þegar Rúnar Sigtryggsson hætti og tók við Leipzig í Þýskalandi. Undir hans stjórn enduðu Haukar í áttunda sæti Olís-deildarinnar en fóru bæði í bikarúrslit og úrslit deildarinnar. Hvernig metur hann tímabilið? „Við unnum ekki neitt, við erum í þessu til að vinna.“ Hann sagðist lítið vera farinn að hugsa um næsta tímabil. „Það verða einhverjar breytingar, það er alveg klárt. Það er eitthvað farið í gang með nýja leikmenn en ég hef ekkert verið að hugsa um það. Allur tíminn og orkan hefur farið í þetta.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
„Það voru nokkur lykil- og afgerandi augnablik í leiknum. Við náum ekki að skora, hann ver vel eða við töpum boltanum þegar við erum alveg að fara að ná þessu augnabliki. Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindi til að klára þetta og svo var þetta svolítið mótlæti,“ sagði Ásgeir í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik í kvöld. Hann er þarna mögulega að vísa í dómgæsluna því Erlingur Richardsson notaði orðið mótlæti eins og frægt er orðið eftir þriðja leik liðanna þar sem Eyjamenn voru afar ósáttir við dómara leiksins. Haukar lentu 2-0 undir í einvíginu en unnu síðan tvo leiki í röð og tryggðu sér oddaleik í kvöld. „Mér fannst margt rosa fínt í þessum tveimur fyrstu leikjum. Við vorum svolítið vankaðir eftir Aftureldingarleikina og þess vegna var þetta svona dofið. Ég missti aldrei trúna, mér fannst við gera margt mjög vel. Við komum okkur allavega hingað og það er ógeðslega svekkjandi að ná ekki að klára þetta.“ Ásgeir Örn tók við Haukaliðinu í nóvember þegar Rúnar Sigtryggsson hætti og tók við Leipzig í Þýskalandi. Undir hans stjórn enduðu Haukar í áttunda sæti Olís-deildarinnar en fóru bæði í bikarúrslit og úrslit deildarinnar. Hvernig metur hann tímabilið? „Við unnum ekki neitt, við erum í þessu til að vinna.“ Hann sagðist lítið vera farinn að hugsa um næsta tímabil. „Það verða einhverjar breytingar, það er alveg klárt. Það er eitthvað farið í gang með nýja leikmenn en ég hef ekkert verið að hugsa um það. Allur tíminn og orkan hefur farið í þetta.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira