Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 23:31 Fögnuðurinn í Eyjum var mikill í leikslok. Vísir/Vilhelm Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. „Það er ekki hægt að koma því í orð, þetta er bara endalaust hamingja,“ sagði Ísak eftir að titillinn var í höfn í kvöld aðspurður hvernig tilfinningin væri. „Frábær, við líktum þessu við gott samband og þetta er búið að vera það,“ bætti Róbert við. Ísak kom til ÍBV fyrir þetta tímabil og Róbert yfirgefur liðið í sumar. Þeir náðu því aðeins einu tímabili saman og viðurkenndi að það væri sorglegt að skiljast að strax. „Jú, í rauninni er það. Þetta verður fjarsamband núna.“ „Robbi á svo sannarlega skilið að prófa að spila erlendis. Hann er frábær varnarmaður og fyrst og fremst frábær maður,“ sagði Ísak og Róbert var ekki lengi að ausa hrósi yfir liðsfélaga sinn. „Ég get sagt fullt, gull af manni algjörlega alla leið í gegn.“ Þeir félagar sögðu það frábært að ná að tryggja titilinn fyrir framan stuðningsmenn ÍBV á heimavelli en stemmningin í Eyjum í kvöld var frábær. „Gjörsamlega geðveikt. Þetta er æðislegt samfélag, sástu þetta rugl? Hvernig er ekki hægt að njóta þess að spila í svona aðstæðum,“ sagði Ísak og Róbert viðurkenndi að það yrði erfitt að yfirgefa Vestmannaeyjar. „Það er erfitt, bara þegar þú segir það verður maður klökkur og maður tárast aðeins. Þetta er að verða raunverulegt og þess vegna ætlar maður að njóta með fólkinu í kvöld og næstu daga.“ Þeir lofuðu því að titlinum yrði fagnað með stæl. „Stærsta partý sem hefur verið haldið í Vestmannaeyjum, það verður í kvöld, á morgun og hinn,“ sögðu þeir félagar að lokum. Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Það er ekki hægt að koma því í orð, þetta er bara endalaust hamingja,“ sagði Ísak eftir að titillinn var í höfn í kvöld aðspurður hvernig tilfinningin væri. „Frábær, við líktum þessu við gott samband og þetta er búið að vera það,“ bætti Róbert við. Ísak kom til ÍBV fyrir þetta tímabil og Róbert yfirgefur liðið í sumar. Þeir náðu því aðeins einu tímabili saman og viðurkenndi að það væri sorglegt að skiljast að strax. „Jú, í rauninni er það. Þetta verður fjarsamband núna.“ „Robbi á svo sannarlega skilið að prófa að spila erlendis. Hann er frábær varnarmaður og fyrst og fremst frábær maður,“ sagði Ísak og Róbert var ekki lengi að ausa hrósi yfir liðsfélaga sinn. „Ég get sagt fullt, gull af manni algjörlega alla leið í gegn.“ Þeir félagar sögðu það frábært að ná að tryggja titilinn fyrir framan stuðningsmenn ÍBV á heimavelli en stemmningin í Eyjum í kvöld var frábær. „Gjörsamlega geðveikt. Þetta er æðislegt samfélag, sástu þetta rugl? Hvernig er ekki hægt að njóta þess að spila í svona aðstæðum,“ sagði Ísak og Róbert viðurkenndi að það yrði erfitt að yfirgefa Vestmannaeyjar. „Það er erfitt, bara þegar þú segir það verður maður klökkur og maður tárast aðeins. Þetta er að verða raunverulegt og þess vegna ætlar maður að njóta með fólkinu í kvöld og næstu daga.“ Þeir lofuðu því að titlinum yrði fagnað með stæl. „Stærsta partý sem hefur verið haldið í Vestmannaeyjum, það verður í kvöld, á morgun og hinn,“ sögðu þeir félagar að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira