Dúrí dara dúrí dara dúrí dei: Myndir frá Íslandsmeistarakvöldinu í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 07:00 Pavel Miskevich fagnar manna mest inn á vellinum og það þarf því ekki að koma neinum á óvart að hann fór fyrir fögnuði Eyjamanna inn í klefa. Vísiri/Vilhelm Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla í þriðja sinn í gærkvöldi þegar þeir unnu 25-23 sigur á Haukum í oddaleik, hreinum úrslitaleik um titilinn. ÍBV varð þarna Íslandsmeistari í fyrsta sinn í fimm ár en liðið var bæði að kveðja þjálfara sinn og lykilleikmenn með Íslandsmeistaratitli. Eyjaliðið tók frumkvæðið í upphafi leiks og voru alltaf skrefinu á undan Haukum. Eftir tvo tapleiki í röð þá ætluðu Eyjamenn ekki að verða annað félagið til að missa niður 2-0 forystu í úrslitaeinvígi. Það var síðan gríðarlegur fögnuður hjá Eyjamönnum í leikslok enda í fyrsta sinn sem karlalið ÍBV í handbolta tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Vestmannaeyjum og náði þessum frábæru myndum hér fyrir neðan. Þær eru í réttri tímaröð og enda á fögnuði Eyjastrákanna inn í klefa. Stuðningsmenn Eyjamanna bjuggu til einstaka stemmningu þegar það voru slökkt ljósin í leikmannakynningunni fyrir leik.Vísir/Vilhelm Aron Rafn Eðvarðsson var í Eyjaliðinu sem vann 2018 en nú lék hann með Haukum.Vísir/Vilhelm Kári Kristján Kristjánsson ætlar að halda áfram en hér skorar hann í oddaleiknum.Vísir/Vilhelm Andri Már Rúnarsson var frábær í úrslitaeinvíginu en átta mörk hans voru ekki nóg í gær.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dagur Arnarsson varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn með ÍBV.Vísir/Vilhelm Haukarnir fjölmenntu líka til Eyja.Vísir/Vilhelm Petar Jokanovic, markvörður ÍBV, fagnar góðri vörslu.Vísir/Vilhelm Rúnar Kárason bætti markametið í úrslitaeinvígi og var kosinn bestur.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Kári Kristján Kristjánsson fagnar með Eyjastúkunni.Vísir/Vilhelm Kári Kristján Kristjánsson er maður stemmningarinnar.Vísir/Vilhelm Olís-deild karla ÍBV Haukar Vestmannaeyjar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
ÍBV varð þarna Íslandsmeistari í fyrsta sinn í fimm ár en liðið var bæði að kveðja þjálfara sinn og lykilleikmenn með Íslandsmeistaratitli. Eyjaliðið tók frumkvæðið í upphafi leiks og voru alltaf skrefinu á undan Haukum. Eftir tvo tapleiki í röð þá ætluðu Eyjamenn ekki að verða annað félagið til að missa niður 2-0 forystu í úrslitaeinvígi. Það var síðan gríðarlegur fögnuður hjá Eyjamönnum í leikslok enda í fyrsta sinn sem karlalið ÍBV í handbolta tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Vestmannaeyjum og náði þessum frábæru myndum hér fyrir neðan. Þær eru í réttri tímaröð og enda á fögnuði Eyjastrákanna inn í klefa. Stuðningsmenn Eyjamanna bjuggu til einstaka stemmningu þegar það voru slökkt ljósin í leikmannakynningunni fyrir leik.Vísir/Vilhelm Aron Rafn Eðvarðsson var í Eyjaliðinu sem vann 2018 en nú lék hann með Haukum.Vísir/Vilhelm Kári Kristján Kristjánsson ætlar að halda áfram en hér skorar hann í oddaleiknum.Vísir/Vilhelm Andri Már Rúnarsson var frábær í úrslitaeinvíginu en átta mörk hans voru ekki nóg í gær.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dagur Arnarsson varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn með ÍBV.Vísir/Vilhelm Haukarnir fjölmenntu líka til Eyja.Vísir/Vilhelm Petar Jokanovic, markvörður ÍBV, fagnar góðri vörslu.Vísir/Vilhelm Rúnar Kárason bætti markametið í úrslitaeinvígi og var kosinn bestur.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Kári Kristján Kristjánsson fagnar með Eyjastúkunni.Vísir/Vilhelm Kári Kristján Kristjánsson er maður stemmningarinnar.Vísir/Vilhelm
Olís-deild karla ÍBV Haukar Vestmannaeyjar Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira