Sjáðu Íslandsmeistaramyndband ÍBV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 13:01 Kári Kristján Kristjánsson lyftir hér Íslandsbikarnum í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Honum leiddist það ekki. Vísir/Vilhelm ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta í þriðja sinn í sögunni. Liðið vann 3-2 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. Oddaleikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi fyrir framan troðfullt hús og í mikilli stemmningu. Eyjamenn voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fimm ár og fyrsta stóra titilinn í þrjú ár. ÍBV vann sjö fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni en tapaði síðan tveimur leikjum í röð og einhverjir voru farnir að afskrifa Eyjamenn. Þeir sýndu hins vegar styrk sinn í gærkvöldi. Seinni bylgjan heiðraði nýkrýnda Íslandsmeistara með meistaramyndbandi í lok þáttarins í gær og má sjá það hér fyrir neðan. Egill Birgisson er maðurinn á bak við þetta frábæra myndband. Þarna er saga 2022-23 tímabilsins rakin þar sem hápunkturinn er auðvitað oddaleikurinn fyrir framan troðfullu íþróttahúsi í Eyjum. Klippa: Seinni bylgjan: Íslandsmeistaramyndband ÍBV Seinni bylgjan Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Sjá meira
Oddaleikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi fyrir framan troðfullt hús og í mikilli stemmningu. Eyjamenn voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fimm ár og fyrsta stóra titilinn í þrjú ár. ÍBV vann sjö fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni en tapaði síðan tveimur leikjum í röð og einhverjir voru farnir að afskrifa Eyjamenn. Þeir sýndu hins vegar styrk sinn í gærkvöldi. Seinni bylgjan heiðraði nýkrýnda Íslandsmeistara með meistaramyndbandi í lok þáttarins í gær og má sjá það hér fyrir neðan. Egill Birgisson er maðurinn á bak við þetta frábæra myndband. Þarna er saga 2022-23 tímabilsins rakin þar sem hápunkturinn er auðvitað oddaleikurinn fyrir framan troðfullu íþróttahúsi í Eyjum. Klippa: Seinni bylgjan: Íslandsmeistaramyndband ÍBV
Seinni bylgjan Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Fleiri fréttir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Sjá meira