Júníspá Siggu Kling: Nýjar dyr gætu opnast hjá fiskunum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo kraftmikill og fjölbreyttur. Ég var að skoða þekkta Íslendinga og í hvaða merkjum þeir eru helst, og Fiskurinn stendur svo sannarlega upp úr í sambandi við það. Þú hefur gnægð af hæfileikum en þú þarft að ákveða hvað þér finnist skemmtilegast að gera og hvar sé skemmtilegast að vera. Þú ert stöðugt að betrumbæta þig og verður of svekktur ef þú ert ekki hundrað prósent, en það er svo fullkomlega leiðinlegt að vera hundrað prósent. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira