Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2023 14:31 Erlingur Richardsson ásamt markvörðum ÍBV, Petar Jokanovic og Pavel Miskevich. vísir/vilhelm Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022) Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56