Ákvörðunin skiljanleg en breyti ekki viðfangsefninu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. júní 2023 13:01 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir aukna sókn í sjúkrasjóði stéttarfélaga mega rekja að stórum hluta til fjárhagsáhyggja launþega. VÍSIR/VILHELM Formaður VR telur að afsögn Aðalsteins Leifssonar, fyrrverandi ríkissáttasemjara, muni ekki hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. Enginn þrýstingur hafi verið frá hans armi verkalýðshreyfingarinnar um afsögn. Aðalsteinn Leifsson sagði óvænt af sér embætti ríkissáttasemjara í gær og hefur uppsögnin þegar tekið gildi. Sagði hann afsögnina að eigin frumkvæði og að enginn hefði þrýst honum úr embætti. Krefjandi verkefni framundan Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki halda að vendingar gærdagsins muni hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. „Nei í sjálfu sér ekki, ég tel að verkefnið verði alveg jafn krefjandi, alveg sama hver leiðir það á vettvangi ríkissáttasemjara að þá breytir það ekki verkefninu að það verður gríðarlega krefjandi að koma þessu saman.“ Vettvangur kjarasamninga sé gríðarlega krefjandi og því skilji Ragnar Þór vel vilji fólk skipta um vettvang enda taki vinnan tíma frá fjölskyldu og skapi mikið álag. „Þannig ákvörðunin sem slík er skiljanleg en ég held að hún breyti ekki viðfangsefninu. Við munum þurfa að ná saman og ná samningum með einhverjum hætti, auðvitað skiptir máli hver stýrir svona vinnu en ég held svona að þetta muni ekki hafa einhver úrslitaáhrif.“ Kannast ekki við þrýsting um afsögn Þá segir hann að enginn þrýstingur hafi verið frá hans armi verkalýðshreyfingarinnar um afsögn. „Ekki af okkar hálfu nei, það kannast ég ekki við.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ákvörðunina alfarið hans eigin „Eftir að hafa verið vakinn og sofinn yfir á þessu verkefni langar mig einfaldlega að breyta til,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem lætur nú af embættinu. Tvö ár eru eftir af skipunartíma Aðalsteins en ákvörðunina segir hann alfarið hans eigin. 31. maí 2023 16:41 Aðalsteinn hættir tveimur árum á undan áætlun Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara frá og með morgundeginum, 1. júní. Embættið verður auglýst til umsóknar á næstu dögum. Hann segist hafa átt frumkvæðið að því að hætta sjálfur. Aðalsteinn var skipaður ríkissáttasemjari til fimm ára í febrúar árið 2020. 31. maí 2023 14:42 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Aðalsteinn Leifsson sagði óvænt af sér embætti ríkissáttasemjara í gær og hefur uppsögnin þegar tekið gildi. Sagði hann afsögnina að eigin frumkvæði og að enginn hefði þrýst honum úr embætti. Krefjandi verkefni framundan Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki halda að vendingar gærdagsins muni hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. „Nei í sjálfu sér ekki, ég tel að verkefnið verði alveg jafn krefjandi, alveg sama hver leiðir það á vettvangi ríkissáttasemjara að þá breytir það ekki verkefninu að það verður gríðarlega krefjandi að koma þessu saman.“ Vettvangur kjarasamninga sé gríðarlega krefjandi og því skilji Ragnar Þór vel vilji fólk skipta um vettvang enda taki vinnan tíma frá fjölskyldu og skapi mikið álag. „Þannig ákvörðunin sem slík er skiljanleg en ég held að hún breyti ekki viðfangsefninu. Við munum þurfa að ná saman og ná samningum með einhverjum hætti, auðvitað skiptir máli hver stýrir svona vinnu en ég held svona að þetta muni ekki hafa einhver úrslitaáhrif.“ Kannast ekki við þrýsting um afsögn Þá segir hann að enginn þrýstingur hafi verið frá hans armi verkalýðshreyfingarinnar um afsögn. „Ekki af okkar hálfu nei, það kannast ég ekki við.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ákvörðunina alfarið hans eigin „Eftir að hafa verið vakinn og sofinn yfir á þessu verkefni langar mig einfaldlega að breyta til,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem lætur nú af embættinu. Tvö ár eru eftir af skipunartíma Aðalsteins en ákvörðunina segir hann alfarið hans eigin. 31. maí 2023 16:41 Aðalsteinn hættir tveimur árum á undan áætlun Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara frá og með morgundeginum, 1. júní. Embættið verður auglýst til umsóknar á næstu dögum. Hann segist hafa átt frumkvæðið að því að hætta sjálfur. Aðalsteinn var skipaður ríkissáttasemjari til fimm ára í febrúar árið 2020. 31. maí 2023 14:42 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Segir ákvörðunina alfarið hans eigin „Eftir að hafa verið vakinn og sofinn yfir á þessu verkefni langar mig einfaldlega að breyta til,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem lætur nú af embættinu. Tvö ár eru eftir af skipunartíma Aðalsteins en ákvörðunina segir hann alfarið hans eigin. 31. maí 2023 16:41
Aðalsteinn hættir tveimur árum á undan áætlun Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara frá og með morgundeginum, 1. júní. Embættið verður auglýst til umsóknar á næstu dögum. Hann segist hafa átt frumkvæðið að því að hætta sjálfur. Aðalsteinn var skipaður ríkissáttasemjari til fimm ára í febrúar árið 2020. 31. maí 2023 14:42