Biden féll á sviði Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2023 21:29 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er hann féll á sviði í kvöld. AP/Andrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, féll á sviði í Colorado í kvöld, þar sem verið var að útskrifa fólk úr skóla flughers Bandaríkjanna. Forsetann sakaði ekki. Biden, sem er áttræður, hrasaði um sandpoka sem var á sviðinu en lífverðir hans voru fljótir að hjálpa honum á fætur. Í kjölfarið gekk hann að sæti sínu á sviðinu. Í frétt BBC segir að á myndefni að útskriftarathöfninni lokinni hafi Biden skokkað að bílalest sinni. Eftir að hann var kominn aftur um borð í flugvél forsetaembættisins svaraði hann ekki spurningum blaðamanna en talskona hans sagði hann ekki hafa sakað. Biden hefur tilkynnt að hann sækist aftur eftir forsetaembætti Bandaríkjanna í kosningunum á næsta ári. Gagnrýnendur hans hafa þó sagt að hann sé of gamall og kannanir hafa sýnt fram á að kjósendur í Bandaríkjunum hafi áhyggjur af aldri hans. Hann yrði 82 ára gamall þegar hann tæki aftur við embætti í janúar 2025, ef hann vinnur kosningarnar á næsta ári. Sjötíu prósent kjósenda sögðu í nýlegri könnun að Biden ætti ekki aftur að bjóða sig fram og af þeim sögðu 69 prósent að það væri vegna aldurs hans. Í annarri nýlegri könnun sögðu um helmingur kjósenda Demókrataflokksins að Biden væri of gamall til að bjóða sig fram aftur. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Sjá meira
Biden, sem er áttræður, hrasaði um sandpoka sem var á sviðinu en lífverðir hans voru fljótir að hjálpa honum á fætur. Í kjölfarið gekk hann að sæti sínu á sviðinu. Í frétt BBC segir að á myndefni að útskriftarathöfninni lokinni hafi Biden skokkað að bílalest sinni. Eftir að hann var kominn aftur um borð í flugvél forsetaembættisins svaraði hann ekki spurningum blaðamanna en talskona hans sagði hann ekki hafa sakað. Biden hefur tilkynnt að hann sækist aftur eftir forsetaembætti Bandaríkjanna í kosningunum á næsta ári. Gagnrýnendur hans hafa þó sagt að hann sé of gamall og kannanir hafa sýnt fram á að kjósendur í Bandaríkjunum hafi áhyggjur af aldri hans. Hann yrði 82 ára gamall þegar hann tæki aftur við embætti í janúar 2025, ef hann vinnur kosningarnar á næsta ári. Sjötíu prósent kjósenda sögðu í nýlegri könnun að Biden ætti ekki aftur að bjóða sig fram og af þeim sögðu 69 prósent að það væri vegna aldurs hans. Í annarri nýlegri könnun sögðu um helmingur kjósenda Demókrataflokksins að Biden væri of gamall til að bjóða sig fram aftur.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Sjá meira