Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 20:27 Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain Vísir/Getty Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. Messi hefur leiki með franska liðinu PSG síðustu tvö árin en ljóst var fyrir nokkru síðan að hann yrði ekki áfram í Frakklandi. Hann hefur verið orðaður við félagaskipti í Sádiarabísku-deildina sem og endurkomu til Barcelona. „Þetta er 100% klárt, ég fer til Inter Miami,“ sagði Messi í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo fyrr í kvöld. pic.twitter.com/pgu2mE7zlY— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 7, 2023 Í kjölfar þess að félagaskiptin voru staðfest hækkaði miðaverð á leiki liðs Inter Miami. Nú er til dæmis ódýrara að kaupa sér miða á þriðja leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur en á leik Inter Miami og Cruz Azul sem sumir telja að verði fyrsti leikur Messi í MLS-deildinni. Í viðtalinu í kvöld kom einnig í ljós að viðræður Messi og Barcelona fóru vissulega fram en að spænska deildin hafi verið treg til að samþykkja mögulegan samning hans. „Augljóslega var ég vongóður um að ég gæti snúið aftur til Barcelona, en eftir það sem gerðist og hvernig ég fór þá vildi ég ekki fara í gegnum sömu hlutina og skilja framtíð mína eftir í höndum annarra. Ég varð að taka mína eigin ákvörðun og hugsa um mig og fjölskyldu mína. Ég tók þá ákvörðun að fara til Miami,“ sagði Messi David Beckham er eigandi Inter Miami og hefur nú landað þeim knattspyrnumanni sem flestir telja besta leikmann sögunnar í MLS-deildina. Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Messi hefur leiki með franska liðinu PSG síðustu tvö árin en ljóst var fyrir nokkru síðan að hann yrði ekki áfram í Frakklandi. Hann hefur verið orðaður við félagaskipti í Sádiarabísku-deildina sem og endurkomu til Barcelona. „Þetta er 100% klárt, ég fer til Inter Miami,“ sagði Messi í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo fyrr í kvöld. pic.twitter.com/pgu2mE7zlY— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 7, 2023 Í kjölfar þess að félagaskiptin voru staðfest hækkaði miðaverð á leiki liðs Inter Miami. Nú er til dæmis ódýrara að kaupa sér miða á þriðja leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur en á leik Inter Miami og Cruz Azul sem sumir telja að verði fyrsti leikur Messi í MLS-deildinni. Í viðtalinu í kvöld kom einnig í ljós að viðræður Messi og Barcelona fóru vissulega fram en að spænska deildin hafi verið treg til að samþykkja mögulegan samning hans. „Augljóslega var ég vongóður um að ég gæti snúið aftur til Barcelona, en eftir það sem gerðist og hvernig ég fór þá vildi ég ekki fara í gegnum sömu hlutina og skilja framtíð mína eftir í höndum annarra. Ég varð að taka mína eigin ákvörðun og hugsa um mig og fjölskyldu mína. Ég tók þá ákvörðun að fara til Miami,“ sagði Messi David Beckham er eigandi Inter Miami og hefur nú landað þeim knattspyrnumanni sem flestir telja besta leikmann sögunnar í MLS-deildina.
Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00