Segir að sveitarfélögin ættu að sjá að sér líkt og forsætisráðherra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júní 2023 08:58 Ingibjörg Sólrún segir atvinnurekendur vísa í prinsipp og nota formrök til að réttlæta ósveigjanleika sinn. Vísir/Vilhelm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri, segir tímabært að sveitarfélögin skipti um kúrs, hætti að hengja sig í formrök og tryggi að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. „Ef það er vilji þá er vegur,“ segir Ingibjörg Sólrún á Facebook um samningaviðræður BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. „BSRB á núna í harðri kjarabaráttu og tekur eiginlega við keflinu þar sem Efling sleppti því. Bæði félögin eru undir forystu kvenna og berjast fyrir því að störf hefðbundinna kvennastétta verði metin að verðleikum. Atvinnurekendur taka fast á móti, vísa í prinsipp í kjaraviðræðum og nota formrök til að réttlæta ósveigjanleika sinn,“ segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir formrök vissulega eiga erindi í umræðun en þau geti þó ekki vikið til hliðar öllum sanngirnis- og réttlætisrökum. Þá vísar hún til fyrirhugaðra launahækkana þing- og ráðamanna. „Forsætisráðherra greip líka fyrst til formraka þegar umræðan kom upp um launhækkanir æðstu ráðamanna og benti á að um aðferðina hefði verið víðtæk sátt þegar henni var komið á. En fyrirkomulagið var auðvitað ekki klappað í stein og hún hafði vit á að hlusta á sanngirnis- og réttlætisrök og skipta um kúrs.“ Þetta ættu viðsemjendur BSRB að taka til fyrirmyndar. „Sveitarfélögin verða líka að skipta um kúrs, hætta að hengja sig í formrök og tryggja að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Ef það er vilji þá er vegur.“ Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
„Ef það er vilji þá er vegur,“ segir Ingibjörg Sólrún á Facebook um samningaviðræður BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. „BSRB á núna í harðri kjarabaráttu og tekur eiginlega við keflinu þar sem Efling sleppti því. Bæði félögin eru undir forystu kvenna og berjast fyrir því að störf hefðbundinna kvennastétta verði metin að verðleikum. Atvinnurekendur taka fast á móti, vísa í prinsipp í kjaraviðræðum og nota formrök til að réttlæta ósveigjanleika sinn,“ segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir formrök vissulega eiga erindi í umræðun en þau geti þó ekki vikið til hliðar öllum sanngirnis- og réttlætisrökum. Þá vísar hún til fyrirhugaðra launahækkana þing- og ráðamanna. „Forsætisráðherra greip líka fyrst til formraka þegar umræðan kom upp um launhækkanir æðstu ráðamanna og benti á að um aðferðina hefði verið víðtæk sátt þegar henni var komið á. En fyrirkomulagið var auðvitað ekki klappað í stein og hún hafði vit á að hlusta á sanngirnis- og réttlætisrök og skipta um kúrs.“ Þetta ættu viðsemjendur BSRB að taka til fyrirmyndar. „Sveitarfélögin verða líka að skipta um kúrs, hætta að hengja sig í formrök og tryggja að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Ef það er vilji þá er vegur.“
Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira