Segir að sveitarfélögin ættu að sjá að sér líkt og forsætisráðherra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júní 2023 08:58 Ingibjörg Sólrún segir atvinnurekendur vísa í prinsipp og nota formrök til að réttlæta ósveigjanleika sinn. Vísir/Vilhelm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri, segir tímabært að sveitarfélögin skipti um kúrs, hætti að hengja sig í formrök og tryggi að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. „Ef það er vilji þá er vegur,“ segir Ingibjörg Sólrún á Facebook um samningaviðræður BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. „BSRB á núna í harðri kjarabaráttu og tekur eiginlega við keflinu þar sem Efling sleppti því. Bæði félögin eru undir forystu kvenna og berjast fyrir því að störf hefðbundinna kvennastétta verði metin að verðleikum. Atvinnurekendur taka fast á móti, vísa í prinsipp í kjaraviðræðum og nota formrök til að réttlæta ósveigjanleika sinn,“ segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir formrök vissulega eiga erindi í umræðun en þau geti þó ekki vikið til hliðar öllum sanngirnis- og réttlætisrökum. Þá vísar hún til fyrirhugaðra launahækkana þing- og ráðamanna. „Forsætisráðherra greip líka fyrst til formraka þegar umræðan kom upp um launhækkanir æðstu ráðamanna og benti á að um aðferðina hefði verið víðtæk sátt þegar henni var komið á. En fyrirkomulagið var auðvitað ekki klappað í stein og hún hafði vit á að hlusta á sanngirnis- og réttlætisrök og skipta um kúrs.“ Þetta ættu viðsemjendur BSRB að taka til fyrirmyndar. „Sveitarfélögin verða líka að skipta um kúrs, hætta að hengja sig í formrök og tryggja að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Ef það er vilji þá er vegur.“ Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Fleiri fréttir Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Sjá meira
„Ef það er vilji þá er vegur,“ segir Ingibjörg Sólrún á Facebook um samningaviðræður BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. „BSRB á núna í harðri kjarabaráttu og tekur eiginlega við keflinu þar sem Efling sleppti því. Bæði félögin eru undir forystu kvenna og berjast fyrir því að störf hefðbundinna kvennastétta verði metin að verðleikum. Atvinnurekendur taka fast á móti, vísa í prinsipp í kjaraviðræðum og nota formrök til að réttlæta ósveigjanleika sinn,“ segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir formrök vissulega eiga erindi í umræðun en þau geti þó ekki vikið til hliðar öllum sanngirnis- og réttlætisrökum. Þá vísar hún til fyrirhugaðra launahækkana þing- og ráðamanna. „Forsætisráðherra greip líka fyrst til formraka þegar umræðan kom upp um launhækkanir æðstu ráðamanna og benti á að um aðferðina hefði verið víðtæk sátt þegar henni var komið á. En fyrirkomulagið var auðvitað ekki klappað í stein og hún hafði vit á að hlusta á sanngirnis- og réttlætisrök og skipta um kúrs.“ Þetta ættu viðsemjendur BSRB að taka til fyrirmyndar. „Sveitarfélögin verða líka að skipta um kúrs, hætta að hengja sig í formrök og tryggja að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Ef það er vilji þá er vegur.“
Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Fleiri fréttir Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Sjá meira