„Ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2023 10:30 Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason voru valin best í Olís-deildunum í handbolta tímabilið 2022-23. hsí Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin best og efnilegust á lokahófi HSÍ í gær. Hún ætlar að spila með Haukum á næsta tímabili og reyna síðan að komast í atvinnumennsku erlendis. „Þetta er mikill heiður. Tímabilið var heilt yfir nokkuð gott,“ sagði Elín í samtali við Vísi eftir lokahófið. En átti hún von á því að fá bæði verðlaunin? „Nei, ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu. En þetta er geggjað,“ svaraði Elín. Hún og stöllur hennar í Haukum áttu frábæra úrslitakeppni þar sem þær töpuðu á endanum fyrir ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt. Loksins small liðið saman. Það gerði rosalega mikið fyrir okkur að fá þessa úrslitakeppni og það gekk vonum framar í henni. Þetta var eiginlega bara stórkostlegt,“ sagði Elín sem verður áfram í Haukum. „Ég ætla að fara í Háskólann í Reykjavík næsta vetur og tek allavega eitt tímabil hérna heima í viðbót með Haukunum og svo sé ég bara hvað gerist.“ Elínu dreymir um að spila sem atvinnumaður erlendis. „Ég ætla klárlega að fara út. Ég veit ekki alveg hvenær en það kemur að því.“ Hún ætlar sér stóra hluti með Haukum á næsta tímabili. „Við ætlum að byggja ofan á þetta tímabil. Við stóðum okkur vel í úrslitakeppninni. Markmiðið næsta vetur er að vera ofar í deildinni og fara enn lengra í úrslitakeppninni. Ég ætla líka að byggja ofan á það sem ég hef verið að gera og halda áfram að þróa minn leik,“ sagði Elín að endingu. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
„Þetta er mikill heiður. Tímabilið var heilt yfir nokkuð gott,“ sagði Elín í samtali við Vísi eftir lokahófið. En átti hún von á því að fá bæði verðlaunin? „Nei, ég átti kannski frekar von á því að vera valin efnilegust en ekki hinu. En þetta er geggjað,“ svaraði Elín. Hún og stöllur hennar í Haukum áttu frábæra úrslitakeppni þar sem þær töpuðu á endanum fyrir ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt. Loksins small liðið saman. Það gerði rosalega mikið fyrir okkur að fá þessa úrslitakeppni og það gekk vonum framar í henni. Þetta var eiginlega bara stórkostlegt,“ sagði Elín sem verður áfram í Haukum. „Ég ætla að fara í Háskólann í Reykjavík næsta vetur og tek allavega eitt tímabil hérna heima í viðbót með Haukunum og svo sé ég bara hvað gerist.“ Elínu dreymir um að spila sem atvinnumaður erlendis. „Ég ætla klárlega að fara út. Ég veit ekki alveg hvenær en það kemur að því.“ Hún ætlar sér stóra hluti með Haukum á næsta tímabili. „Við ætlum að byggja ofan á þetta tímabil. Við stóðum okkur vel í úrslitakeppninni. Markmiðið næsta vetur er að vera ofar í deildinni og fara enn lengra í úrslitakeppninni. Ég ætla líka að byggja ofan á það sem ég hef verið að gera og halda áfram að þróa minn leik,“ sagði Elín að endingu.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira