Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júní 2023 15:11 Max Park bíður eftir kallinu til að geta hafist handa. Skjáskot/Youtube Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Fyrra metið átti Yusheng Du sem leysti kubbinn á 3,47 sekúndum í Wuhu í Kína í nóvember 2018. Hann var þá nítján ára. Heimsmetið hafði því staðið í tæp fimm ár þegar það var slegið í morgun. Hér fyrir neðan má sjá Max Park slá heimsmetið við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Heimsmeistari í fjölda greina Á Rubiks-keppnismótum sem þessum er keppt í tveimur greinum. Annars vegar hröðustu stöku lausn á kubbi og hins vegar hröðustu meðallausn, þar sem er tekinn meðalhraði fimm lausna. Max Park er ansi þekkt nafn í Rubiks-kubbaheiminum í dag, hann hefur unnið 401 keppni á vegum Heimskubbasambandsins (WCA) og á fjölda heimsmeta. Max Park nýbúinn að slá heimsmetið í lausn á 3x3x3-Rubik's-kubbi í morgun. Skjáskot/Youtube Í raun á hann svo gott sem öll heimsmet í bæði stakri lausn og meðallausn Rubiks-kubba frá 3x3x3-kubbum upp í 7x7x7-kubba. Eina heimsmetið sem hann á ekki er í meðallausn á 3x3x3-kubbi. Þar er hann með næsthraðasta tímann frá upphafi en heimsmetið á þar hinn 21 árs gamli Yiheng Wang. Saga Park er raunar ansi merkileg en þegar hann var tveggja ára gamall var hann greindur með alvarlega einhverfu. Foreldrum hans var tjáð að hann þyrfti mikla umönnun alla ævi og að hreyfigetu hans yrði verulega hamlað. Til að hjálpa honum að efla hreyfigetu sína gaf móðir Park honum Rubiks-kubb og varð hann strax dolfallinn. Hann fann sannarlega sína fjöl þar og hefur náð að blómstra á vettvangi Rubiks-kubbsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband um sögu Max Park sem faðir hans segir frá: Bandaríkin Borðspil Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Fyrra metið átti Yusheng Du sem leysti kubbinn á 3,47 sekúndum í Wuhu í Kína í nóvember 2018. Hann var þá nítján ára. Heimsmetið hafði því staðið í tæp fimm ár þegar það var slegið í morgun. Hér fyrir neðan má sjá Max Park slá heimsmetið við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Heimsmeistari í fjölda greina Á Rubiks-keppnismótum sem þessum er keppt í tveimur greinum. Annars vegar hröðustu stöku lausn á kubbi og hins vegar hröðustu meðallausn, þar sem er tekinn meðalhraði fimm lausna. Max Park er ansi þekkt nafn í Rubiks-kubbaheiminum í dag, hann hefur unnið 401 keppni á vegum Heimskubbasambandsins (WCA) og á fjölda heimsmeta. Max Park nýbúinn að slá heimsmetið í lausn á 3x3x3-Rubik's-kubbi í morgun. Skjáskot/Youtube Í raun á hann svo gott sem öll heimsmet í bæði stakri lausn og meðallausn Rubiks-kubba frá 3x3x3-kubbum upp í 7x7x7-kubba. Eina heimsmetið sem hann á ekki er í meðallausn á 3x3x3-kubbi. Þar er hann með næsthraðasta tímann frá upphafi en heimsmetið á þar hinn 21 árs gamli Yiheng Wang. Saga Park er raunar ansi merkileg en þegar hann var tveggja ára gamall var hann greindur með alvarlega einhverfu. Foreldrum hans var tjáð að hann þyrfti mikla umönnun alla ævi og að hreyfigetu hans yrði verulega hamlað. Til að hjálpa honum að efla hreyfigetu sína gaf móðir Park honum Rubiks-kubb og varð hann strax dolfallinn. Hann fann sannarlega sína fjöl þar og hefur náð að blómstra á vettvangi Rubiks-kubbsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband um sögu Max Park sem faðir hans segir frá:
Bandaríkin Borðspil Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30
Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00
Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00