Forsetinn leitar eiganda lyklakippu í hverfisgrúbbu á Facebook Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2023 17:06 Guðni Th. Jóhannesson á Bessastöðum þar sem lyklakippuna er nú að finna. Vísir/Vilhelm/Facebook Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fann lykla er hann var úti að skokka í morgun og leitar nú eigenda þeirra. Lyklana geymir hann á Bessastöðum og auglýsti hann eftir eiganda þeirra í hverfishóp Álftnesinga á Facebook. „Góðan dag. Fann þessa lyklakippu í morgun á göngustígnum meðfram Álftanesvegi. Hægt er að vitja hennar á Bessastöðum.“ Svona hefst færsla sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, birti í Facebook-hópnum „Íbúar Álftaness“ snemma í morgun. Með færslunni setti hann tvö símanúmer sem hægt er að hringja í til að vitja kippuna og svo mynd af henni hangandi á gaddavír. Skjáskot af færslu forsetans. Þónokkrir hafa dreift skjáskoti af færslunni á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Sigurður Már Davíðsson tökumaður. Hann bendir á, sem verður að teljast ansi líklegt, að Ísland sé eina landið þar sem forsetinn myndi birta mynd af lyklum sem hann fann inn í hverfishóp á Facebook. Í samtali við fréttastofu segir Helga Kr. Einarsdóttir, ráðsmaður á Bessastöðum, að lyklarnir séu enn þar og eigandi þeirra hafi ekki haft samband hingað til. Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Garðabær Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
„Góðan dag. Fann þessa lyklakippu í morgun á göngustígnum meðfram Álftanesvegi. Hægt er að vitja hennar á Bessastöðum.“ Svona hefst færsla sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, birti í Facebook-hópnum „Íbúar Álftaness“ snemma í morgun. Með færslunni setti hann tvö símanúmer sem hægt er að hringja í til að vitja kippuna og svo mynd af henni hangandi á gaddavír. Skjáskot af færslu forsetans. Þónokkrir hafa dreift skjáskoti af færslunni á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Sigurður Már Davíðsson tökumaður. Hann bendir á, sem verður að teljast ansi líklegt, að Ísland sé eina landið þar sem forsetinn myndi birta mynd af lyklum sem hann fann inn í hverfishóp á Facebook. Í samtali við fréttastofu segir Helga Kr. Einarsdóttir, ráðsmaður á Bessastöðum, að lyklarnir séu enn þar og eigandi þeirra hafi ekki haft samband hingað til.
Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Garðabær Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira