Innherji

Fimm sjóðir keyptu nær helming seldra bréfa í útboði Hamp­iðjunnar

Hörður Ægisson skrifar
Hjörtur Erlendsson, forstóri Hampiðjunnar, þegar félagið var skráð á Aðalmarkað í Kauphöllinni föstudaginn 9. júní síðastliðinn.
Hjörtur Erlendsson, forstóri Hampiðjunnar, þegar félagið var skráð á Aðalmarkað í Kauphöllinni föstudaginn 9. júní síðastliðinn.

Íslenskir lífeyrissjóðir voru fyrirferðamestir í hlutafjárútboði Hampiðjunnar sem lauk í byrjun þessa mánaðar og keyptu stóran hluta þeirra bréfa sem var úthlutað til stærri fjárfesta. Þar munaði mestu um LSR sem er kominn í hóp allra stærstu hluthafa veiðarfæraframleiðandans eftir kaup sjóðsins.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×