Sjáðu Lindex-mótið: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 11:01 Selfossstelpurnar nýttu sér vöðvana til að vinna leiki á Lindex-mótinu. Stöð 2 Sport Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi. Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi.
Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira