Lífið

„Ég er verulega lofthræddur hérna uppi“

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Aðstæður á þumli voru erfiðar.
Aðstæður á þumli voru erfiðar.

Garpur I. Elísabetarson, umsjónarmaður Okkar eigin Íslands, hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum.

Ferðalagið sem flestir fara á tveimur eða þremur dögum, ákváðu þeir Garpur, Leifur og Bergur að fara á einum degi sem er stíft prógram, að sögn Garps. 

„Þegar það var ein brekka eftir að Þumli, þá var tvísýnt hvort við kæmumst, aðstæður voru ekki góðar og við tókumst aðeins á hvort við ættum að halda áfram eða snúa við,“ segir Garpur.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan:

Lítið skyggni var á Þumli.
Þumall.
Garpur var orðinn áhyggjufullur.




Tengdar fréttir

Garpur bugaður á Kerlingu

Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. 

Okkar eigið Ís­land: Á brjóstunum í Beru­firði

Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×