Mikilvægt að mennskan lifi gervigreindina af Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2023 14:49 Katrín sagði í ávarpinu að samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif í baráttunni við verðbólguna. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um nýjar áskoranir gervigreindar, bjartari horfur í efnahagsmálum og jafnréttismál í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Verðbólga og fátækt í landinu var meðal þess sem Katrín ræddi. „Verðbólguástand bitnar alltaf verst á þeim sem síst skyldi, og þess vegna skiptir öllu máli að kveða verðbólguna niður.“ Hún sagði að eitt af því sem ríkisstjórnin og alþingi hafi gert væri að takmarka fyrirhugaðar launahækkanir æðstu ráðamanna. Hún sagði teikn vera á lofti um að draga muni úr verðbólgu á næstu mánuðum. Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabankans muni hafa áhrif. Í ávarpinu velti Katrín að auki upp spurningum sem tengjast hraðri þróun gervigreindar og afurða hennar. Hvort skáldverk, fræðirit eða ræður skrifaðar af tölvu geti komið í stað mennskra verka. „Liggur gildi þeirra ekki í því að vera tjáning fólks, ófullkomin en um leið mannleg og lifandi?,“ spurði Katrín. „Höfum við í raun áhuga á texta sem manneskja hefur ekki samið eða myndmálaða vél, sama hversu tæknilega fullkomið slíkt verk kynni að vera?“ Katrín kom einnig inn á jafnréttismál hún segir baráttunni ekki lokið þótt Ísland sé í fararbroddi þegar jafnrétti kynjanna sé mælt á alþjóðamælikvarða. „Við hættum ekki fyrr en fullu launajafnrétti er náð, kynbundið ofbeldi heyrir sögunni til, fyrr en hinni ólaunuðu vinnu verði jafnt skipt.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík 17. júní Gervigreind Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira