Forseti sæmdi fjórtán manns fálkaorðu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2023 15:58 Hefð er fyrir því að forseti veiti fálkaorður 1. janúar og 17. júní. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní. Hér að neðan má sjá lista yfir þau sem hlutu heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu að þessu sinni: Aðalgeir Egilsson, bóndi, riddarakross fyrir framlag til veðurathugana og minjavörslu. Árný Aurangsari Hinriksson, kennari, riddarakross fyrir störf í þágu ættleiddra barna. Davíð Ottó Arnar, yfirlæknir og prófessor, riddarakross fyrir framlag til hjartalækninga, vísindarannsókna og nýsköpunar. Elínborg Lárusdóttir, félagsráðgjafi, riddarakross fyrir störf í þágu blindra og sjónskertra. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður, riddarakross fyrir störf í þágu ungmenna og samfélags. Guðrún Birna Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri, riddarakross fyrir umönnun og þjónustu við aldraða. Hafliði Már Aðalsteinsson, skipasmíðameistari, riddarakross fyrir framlag til atvinnulífs, strand- og iðnmenningar. Helgi Guðmundsson, prófessor emeritus, riddarakross fyrir framlag til menntunar og rannsókna á sviði íslenskra fræða. Jóhanna Bergman Þorvaldsdóttir, bóndi, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í landbúnaði. Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður, riddarakross fyrir dagskrárgerð og þekkingarmiðlun um dægurtónlist, nærumhverfi og skógrækt. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur, riddarakross fyrir framlag til vísinda, miðlunar og náttúruvárvöktunar. Lilja Hjaltadóttir, fiðluleikari og kennari, riddarakross fyrir framlag til tónlistaruppeldis og menntunar. Peter Weiss forstöðumaður, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf á sviði menntunar. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri, riddarakross fyrir störf í þágu menningarmála og ferðaþjónustu. Í orðunefndinni sitja: Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður Bogi Ágústsson, fréttamaður Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari Sigríður Snævarr, fv. sendiherra Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Hér að neðan má sjá lista yfir þau sem hlutu heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu að þessu sinni: Aðalgeir Egilsson, bóndi, riddarakross fyrir framlag til veðurathugana og minjavörslu. Árný Aurangsari Hinriksson, kennari, riddarakross fyrir störf í þágu ættleiddra barna. Davíð Ottó Arnar, yfirlæknir og prófessor, riddarakross fyrir framlag til hjartalækninga, vísindarannsókna og nýsköpunar. Elínborg Lárusdóttir, félagsráðgjafi, riddarakross fyrir störf í þágu blindra og sjónskertra. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður, riddarakross fyrir störf í þágu ungmenna og samfélags. Guðrún Birna Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri, riddarakross fyrir umönnun og þjónustu við aldraða. Hafliði Már Aðalsteinsson, skipasmíðameistari, riddarakross fyrir framlag til atvinnulífs, strand- og iðnmenningar. Helgi Guðmundsson, prófessor emeritus, riddarakross fyrir framlag til menntunar og rannsókna á sviði íslenskra fræða. Jóhanna Bergman Þorvaldsdóttir, bóndi, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í landbúnaði. Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður, riddarakross fyrir dagskrárgerð og þekkingarmiðlun um dægurtónlist, nærumhverfi og skógrækt. Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur, riddarakross fyrir framlag til vísinda, miðlunar og náttúruvárvöktunar. Lilja Hjaltadóttir, fiðluleikari og kennari, riddarakross fyrir framlag til tónlistaruppeldis og menntunar. Peter Weiss forstöðumaður, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf á sviði menntunar. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri, riddarakross fyrir störf í þágu menningarmála og ferðaþjónustu. Í orðunefndinni sitja: Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður Bogi Ágústsson, fréttamaður Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari Sigríður Snævarr, fv. sendiherra
Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira