Neymar biður ófríska unnustu sína afsökunar á meintu framhjáhaldi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 07:01 Neymar er greinilega ekki við eina fjölina felldur. Vísir/Getty Neymar var á dögunum sakaður um að hafa haldið framhjá ófrískri unnustu sinni. Brasilíska knattspyrnustjarnan hefur nú birt langan pistil á Instagramsíðu sinni þar sem hann biður hana afsökunar. Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United. Franski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United.
Franski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira