Kvað orðróm um framhjáhald í kútinn Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júní 2023 15:43 Jennifer Lawrence á frumsýningu kvikmyndarinnar No Hard Feelings á dögunum. EPA/MARISCAL Leikkonan Jennifer Lawrence segist ekki hafa valdið sambandsslitum tónlistarstjörnunnar Miley Cyrus og leikarans Liam Hemsworth. Lawrence kveður orðróm um framhjáhald leikarans við sig í kútinn. Lawrence var gestur í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen þar sem hún var spurð út í orðróm þess efnis að Hemsworth hafi haldið framhjá Cyrus með sér. Orðrómurinn spratt upp eftir að Cyrus gaf út tónlistarmyndband við lag sitt Flowers en í myndbandinu klæðist hún gullituðum kjól. Hér má sjá kjólinn sem Cyrus klæddist í tónlistarmyndbandinu. Hann er gullitaður en það er þó erfitt að sjá önnur líkindi með honum og kjólnum sem Lawrence klæddist.Skjáskot/YouTube Töldu einhverjir að með því væri hún að ýja að því að Lawrence hefði haft eitthvað að gera með sambandsslitin þar sem hún klæddist svipuðum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Hunger Games. Josh Hutcherson, Jennifer Lawrence og Liam Hemsworth á frumsýningunni. Eins og sjá má klæddist leikkonan gullituðum kjól þetta kvöldið.EPA/DANIEL DEME Þessir tveir kjólar eru þó nokkuð ólíkir þrátt fyrir að vera eins á litinn. Enda virðist ekki hafa verið fótur fyrir neinu í þessum sögusögnum miðað við það sem Lawrence segir í þættinum hjá Cohen. „Ekki satt, algjör orðrómur. Við vitum öll að ég og Liam kysstumst einu sinni, þá voru liðin ár síðan þau hættu saman. Svo ég gerði alltaf ráð fyrir því að þetta [kjóllinn] hafi verið tilviljun.“ Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Lawrence var gestur í þættinum Watch What Happens Live með Andy Cohen þar sem hún var spurð út í orðróm þess efnis að Hemsworth hafi haldið framhjá Cyrus með sér. Orðrómurinn spratt upp eftir að Cyrus gaf út tónlistarmyndband við lag sitt Flowers en í myndbandinu klæðist hún gullituðum kjól. Hér má sjá kjólinn sem Cyrus klæddist í tónlistarmyndbandinu. Hann er gullitaður en það er þó erfitt að sjá önnur líkindi með honum og kjólnum sem Lawrence klæddist.Skjáskot/YouTube Töldu einhverjir að með því væri hún að ýja að því að Lawrence hefði haft eitthvað að gera með sambandsslitin þar sem hún klæddist svipuðum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar The Hunger Games. Josh Hutcherson, Jennifer Lawrence og Liam Hemsworth á frumsýningunni. Eins og sjá má klæddist leikkonan gullituðum kjól þetta kvöldið.EPA/DANIEL DEME Þessir tveir kjólar eru þó nokkuð ólíkir þrátt fyrir að vera eins á litinn. Enda virðist ekki hafa verið fótur fyrir neinu í þessum sögusögnum miðað við það sem Lawrence segir í þættinum hjá Cohen. „Ekki satt, algjör orðrómur. Við vitum öll að ég og Liam kysstumst einu sinni, þá voru liðin ár síðan þau hættu saman. Svo ég gerði alltaf ráð fyrir því að þetta [kjóllinn] hafi verið tilviljun.“
Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15