„Ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu“ nú lokið Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2023 21:00 Frá undirritun samningsins í dag. Vísir/Einar Kostnaður sjúklinga við heimsóknir til sérfræðilækna mun í mörgum tilvikum lækka verulega eftir að loksins tókst að koma á samningum milli þeirra og ríkisins í dag. Gert er ráð fyrir því að samningurinn spari sjúklinga milljarða á ári. Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður. Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Engir samningar hafa verið við sérgreinalækna frá því í janúar 2019 og hafa margir læknar því innheimt viðbótargreiðslur frá sjúklingum. Hafa sjúklingar því þurft að greiða margfalt meira fyrir þjónustu læknanna. Nú verði vonandi tryggt að allir hafi jafnt aðgengi að þjónustu sérgreinalækna óháð fjárhag sjúklinga. „Við erum að ljúka þarna ákaflega löngum vetri í íslenskri heilbrigðissögu. Þarna erum við að ljúka fjögurra og hálfs árs tímabili þar sem sérfræðilæknar á sjálfstæðum stofum hafa verið utan samninga. Þetta er geysilega mikilvægt fyrir sjúklingana. Þetta er aðallega að tryggja aðgengi þeirra að viðunandi þjónustu. Þetta er mikilvægur dagur að því leytinu til,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, um samninginn. Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Einar Með samningnum er fjármagn til þjónustu sérgreinalækna aukið um rúma fjóra milljarða króna á ári. Reiknað er með að greiðsluþátttaka almennings lækki um allt að þrjá milljarða króna á ári. Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að vel hafi gengið að ná samkomulagi á lokametrunum. „Það er alltaf þannig að það er ekkert í höfn fyrr en allt er í höfn og það eru ýmsir hnútar að hnýta en þetta gekk allt vel,“ segir Sigurður.
Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira