Meira en átta af hverjum tíu knattspyrnukonum kvarta undan fótboltaskónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:31 Knattspyrnuskór eru flestir hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Hér er danska landsliðkonan Stine Larsen. Getty/Matteo Ciambelli Mikið hefur verið um meiðsli hjá bestu knattspyrnukonum heims í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi og margir frábærir leikmenn verða af þeim sökum ekki með á HM. Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira