Messi fær argentínskan þjálfara sem hann þekkir vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 09:31 Lionel Messi ræðir við Gerardo 'Tata' Martino þegar þeir unnu saman hjá Barcelona. Getty/David Ramos Það lítur út fyrir að Lionel Messi sé að fá nánast allt sem hann vill hjá bandaríska félaginu Inter Miami. Messi samdi óvænt við bandaríska félagið þegar allir héldu að hann færi annað hvort heim til Barcelona eða í peningana í Sádi-Arabíu. Eftir að Messi samdi við Miami félagið þá hafa margir gamlir vinir hans úr boltanum verið orðaðir við félagið. Það lítur út fyrir að nokkrir þeirra fá samning. Bienvenido Tata El Club ha nombrado a Gerardo Martino como director técnico. El técnico ganador de la MLS Cup y del premio al Entrenador del Año de la MLS, con experiencia con las selecciones de Argentina y México, FC Barcelona y más, se une al Club mientras se encuentra pic.twitter.com/RVFTjlQnYw— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 28, 2023 Nú síðast hefur Inter ráðið sér þjálfara og það er Argentínumaðurinn Gerardo Martino sem þekkir mjög vel til stórstjörnunnar. Martino stýrði einmitt Messi hjá argentínska landsliðinu í tvö ár frá 2014-2016 sem og hjá Barcelona tímabilið 2013-14. Martino tekur við starfinu af Phil Neville sem var rekinn fyrr í þessum mánuði. „Gerardo ‚Tata' Martino er mjög virtur þjálfari í okkar sporti og ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði David Beckham um ráðninguna. #InterMiamiCF have officially confirmed the appointment of Gerardo Martino as their new manager Martino will be reunited with Lionel Messi for the third time (Barcelona & Argentina) pic.twitter.com/kGuDdpj7nv— DAZN Canada (@DAZN_CA) June 28, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Messi samdi óvænt við bandaríska félagið þegar allir héldu að hann færi annað hvort heim til Barcelona eða í peningana í Sádi-Arabíu. Eftir að Messi samdi við Miami félagið þá hafa margir gamlir vinir hans úr boltanum verið orðaðir við félagið. Það lítur út fyrir að nokkrir þeirra fá samning. Bienvenido Tata El Club ha nombrado a Gerardo Martino como director técnico. El técnico ganador de la MLS Cup y del premio al Entrenador del Año de la MLS, con experiencia con las selecciones de Argentina y México, FC Barcelona y más, se une al Club mientras se encuentra pic.twitter.com/RVFTjlQnYw— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 28, 2023 Nú síðast hefur Inter ráðið sér þjálfara og það er Argentínumaðurinn Gerardo Martino sem þekkir mjög vel til stórstjörnunnar. Martino stýrði einmitt Messi hjá argentínska landsliðinu í tvö ár frá 2014-2016 sem og hjá Barcelona tímabilið 2013-14. Martino tekur við starfinu af Phil Neville sem var rekinn fyrr í þessum mánuði. „Gerardo ‚Tata' Martino er mjög virtur þjálfari í okkar sporti og ferilskráin hans talar sínu máli,“ sagði David Beckham um ráðninguna. #InterMiamiCF have officially confirmed the appointment of Gerardo Martino as their new manager Martino will be reunited with Lionel Messi for the third time (Barcelona & Argentina) pic.twitter.com/kGuDdpj7nv— DAZN Canada (@DAZN_CA) June 28, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira