Innherji

Ó­hjá­kvæm­i­legt að fast­eign­a­verð hækk­i töl­u­vert í ljós­i við­var­and­i skorts

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, segir að byggingarkostnaður 75 fermetra íbúða hafi aukist um 7,5 milljónir króna á einu ári.
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, segir að byggingarkostnaður 75 fermetra íbúða hafi aukist um 7,5 milljónir króna á einu ári. Vísir/Vilhelm

Það er óhjákvæmilegt að fasteignaverð muni hækka töluvert á næstu árum í ljósi viðvarandi skorts á íbúðum. Markmið stjórnvalda fyrir ári um að byggja 35 þúsund íbúðir á tíu árum mun ekki nást. Framboð á nýjum íbúðum verður því langt undir þörf. „Stjórnvöld gera byggingarverktökum æ erfiðara fyrir,“ segir framkvæmdastjóri Jáverks og nefnir að lægra endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði – sem hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti – muni leiða til 400-500 milljónir króna í aukna skattbyrði á næstu þremur árum fyrir verktakafyrirtækið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×