Verstappen vann sprettinn í Austurríki Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 15:32 Verstappen fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen kom fyrstur í mark í sprettakstri Formúlu 1 sem lauk í Austurríki nú áðan. Aðalkappakstur helgarinnar fer fram á morgun. Helgin í Formúlunni er aðeins öðruvísi en þær oftast eru. Tímataka fyrir kappaksturinn fór fram í gær en í dag fer fram nokkurs konar sprettakstur. Það er styttri útgáfa af kappakstrinum og keyra ökuþórarnir aðeins 24 hringi á brautinni. Þeir sem enda í átta efstu sætunum fá stig í keppni ökuþóra, sá efsti 8 stig og svo koll af kolli niður í 8. sæti. Alls fara fram sex sprekkakstrar á tímabilinu. Your Top 3 from the Sprint Max Verstappen Sergio Perez Carlos Sainz #AustrianGP #F1Sprint pic.twitter.com/PO5x4gvFuy— Formula 1 (@F1) July 1, 2023 Hollendingurinn Max Verstappen hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína síðustu misserin og hann kom fyrstur í mark í sprettinum í Austurríki í dag. Kappaksturinn var spennandi en liðsfélagi Verstappen, hinn spænski Sergio Perez, varð annar. Á fyrsta hring kappakstursins munaði í tvígang litlu að liðsfélagarnir myndu rekast saman en þeir byrjuðu fremstir. Carlos Sainz varð þriðji en hann ekur fyrir Ferrari. Akstursíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Helgin í Formúlunni er aðeins öðruvísi en þær oftast eru. Tímataka fyrir kappaksturinn fór fram í gær en í dag fer fram nokkurs konar sprettakstur. Það er styttri útgáfa af kappakstrinum og keyra ökuþórarnir aðeins 24 hringi á brautinni. Þeir sem enda í átta efstu sætunum fá stig í keppni ökuþóra, sá efsti 8 stig og svo koll af kolli niður í 8. sæti. Alls fara fram sex sprekkakstrar á tímabilinu. Your Top 3 from the Sprint Max Verstappen Sergio Perez Carlos Sainz #AustrianGP #F1Sprint pic.twitter.com/PO5x4gvFuy— Formula 1 (@F1) July 1, 2023 Hollendingurinn Max Verstappen hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína síðustu misserin og hann kom fyrstur í mark í sprettinum í Austurríki í dag. Kappaksturinn var spennandi en liðsfélagi Verstappen, hinn spænski Sergio Perez, varð annar. Á fyrsta hring kappakstursins munaði í tvígang litlu að liðsfélagarnir myndu rekast saman en þeir byrjuðu fremstir. Carlos Sainz varð þriðji en hann ekur fyrir Ferrari.
Akstursíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira