Tvö látin og á þriðja tug særð eftir skotárás Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2023 10:22 Frá vettvangi árásarinnar í nótt. Lögreglan í Baltimore Tvö eru látin og 28 eru særð eftir skotárás í götupartíi í Baltimore í Bandaríkjunum í nótt. Lögreglunni í Baltimore barst tilkynning um skotárás á fyrsta tímanum í nótt að staðartíma. Þegar lögregluþjóna bar að garði fundu þeir látna konu og tugi særðra. Níu voru fluttir á spítala og þrír eru taldir í lífshættu. Einn til viðbótar hefur látist af sárum sínum. Frá þessu greinir CNN. Richard Worley, settur lögreglustjóri Baltimore, segir að hvorki sé vitað hver eða hverjir frömdu árásina né hvort einhver ástæða hafi legið henni að baki. Brandon Scott, borgarstjóri Baltimore, hefur líst skotárásinni sem skeytingarlausu og huglausu ódæði, sem muni hafa varanleg áhrif á fjölda fólks og hafi kostað tvo lífið. Þá hefur hann ásamt lögregluyfirvöldum hvatt hvern þann sem kann að búa yfir upplýsingum um málið að deila þeim með lögreglu og hjálpa til við leitina að þeim sem bera ábyrgð á ódæðinu. „Við munum ekki hætta að leita fyrr en við finnum ykkur, og við munum finna ykkur,“ beindi Scott til þeirra sem ábyrgð bera á skotárásinni. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira
Lögreglunni í Baltimore barst tilkynning um skotárás á fyrsta tímanum í nótt að staðartíma. Þegar lögregluþjóna bar að garði fundu þeir látna konu og tugi særðra. Níu voru fluttir á spítala og þrír eru taldir í lífshættu. Einn til viðbótar hefur látist af sárum sínum. Frá þessu greinir CNN. Richard Worley, settur lögreglustjóri Baltimore, segir að hvorki sé vitað hver eða hverjir frömdu árásina né hvort einhver ástæða hafi legið henni að baki. Brandon Scott, borgarstjóri Baltimore, hefur líst skotárásinni sem skeytingarlausu og huglausu ódæði, sem muni hafa varanleg áhrif á fjölda fólks og hafi kostað tvo lífið. Þá hefur hann ásamt lögregluyfirvöldum hvatt hvern þann sem kann að búa yfir upplýsingum um málið að deila þeim með lögreglu og hjálpa til við leitina að þeim sem bera ábyrgð á ódæðinu. „Við munum ekki hætta að leita fyrr en við finnum ykkur, og við munum finna ykkur,“ beindi Scott til þeirra sem ábyrgð bera á skotárásinni.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Sjá meira