Tíu ár í heimsklassa hjá BKG: Miklu heilbrigðari núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 10:00 Björgvin Karl Guðmundsson er búinn að vera einn af tíu hæstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit undanfarin átta ár. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er að ná mögnuðum árangri á þessu CrossFit tímabili eða með því að tryggja sig inn á tíundu heimsleikana sína í CrossFit. Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira
Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira