„Gætiru látið gjósa í tilefni dagsins?“ Íris Hauksdóttir skrifar 10. júlí 2023 19:35 Stefán Karl og Steinunn Ólína ræddu opinskátt um veikindabaráttuna á sínum tíma. Vísir/Valli Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir birti fyrr í dag hjartnæma færslu á Facebook síðu sinni þar sem hún minnist eiginmanns síns, Stefáns Karls Stefánssonar sem lést eftir erfiða baráttu við krabbamein árið 2018. Stefán Karl hefði orðið 48 ára í dag. Barátta Stefáns Karls við illvígt gallgangakrabbamein stóð yfir í tvö ár en hjónin ræddu opinskátt um veikindin. Sjálfur var Stefán Karl mikill baráttumaður gegn einelti en hann stofnaði meðal annars samtökin Regnbogabörn. Þekktastur var Stefán Karl fyrir túlkun sína á óþokkanum Glanna glæp sem lifði góðu lífi innan veggja barnasögunnar um Latabæ eftir Magnús Scheving en hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1999. „Takk Stebbi minn“ Saman eignuðust þau Stefán Karl og Steinunn Ólína tvö börn en fyrir átti hún tvær dætur. Óhætt er að segja þjóðina hafa grátið með Steinunni Ólínu við fráfall Stefáns Karls sem var annállaður gleðigjafi. Í færslunni sem hún birti í morgun segir hún: Afmælisdagurinn hans Stefáns Karls er í dag 10.07 en hann hefði orðið 48 ára. Þarna eru þau Stebbi, Júlía Stefánsdóttir og Steini Stefánsson að leika sér í Mexikó þar sem Stefán valdi að hvíla í vöggu Kyrrahafsins. ,,Ef einhver spyr hvar ég er þegar ég er farinn, segðu þá bara að ég sé í Mexikó!” Við vitum elska að þú ert í Mexikó en gætirðu láta gjósa í tilefni dagsins? Þú ert með okkur alla daga með gleði, ást og hlýju! Svo virðist sem Stefán Karl hafi látið ósk Steinunnar Ólínu rætast því nokkrum klukkustundum síðar hófst eins og frægt er orðið eldgos við Reykjanes. Í kjölfarið birti Steinunn Ólína nýja færslu á Facebook þar sem hún skrifar einfaldlega: „Takk Stebbi minn!“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Ástin og lífið Tengdar fréttir Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Barátta Stefáns Karls við illvígt gallgangakrabbamein stóð yfir í tvö ár en hjónin ræddu opinskátt um veikindin. Sjálfur var Stefán Karl mikill baráttumaður gegn einelti en hann stofnaði meðal annars samtökin Regnbogabörn. Þekktastur var Stefán Karl fyrir túlkun sína á óþokkanum Glanna glæp sem lifði góðu lífi innan veggja barnasögunnar um Latabæ eftir Magnús Scheving en hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1999. „Takk Stebbi minn“ Saman eignuðust þau Stefán Karl og Steinunn Ólína tvö börn en fyrir átti hún tvær dætur. Óhætt er að segja þjóðina hafa grátið með Steinunni Ólínu við fráfall Stefáns Karls sem var annállaður gleðigjafi. Í færslunni sem hún birti í morgun segir hún: Afmælisdagurinn hans Stefáns Karls er í dag 10.07 en hann hefði orðið 48 ára. Þarna eru þau Stebbi, Júlía Stefánsdóttir og Steini Stefánsson að leika sér í Mexikó þar sem Stefán valdi að hvíla í vöggu Kyrrahafsins. ,,Ef einhver spyr hvar ég er þegar ég er farinn, segðu þá bara að ég sé í Mexikó!” Við vitum elska að þú ert í Mexikó en gætirðu láta gjósa í tilefni dagsins? Þú ert með okkur alla daga með gleði, ást og hlýju! Svo virðist sem Stefán Karl hafi látið ósk Steinunnar Ólínu rætast því nokkrum klukkustundum síðar hófst eins og frægt er orðið eldgos við Reykjanes. Í kjölfarið birti Steinunn Ólína nýja færslu á Facebook þar sem hún skrifar einfaldlega: „Takk Stebbi minn!“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Ástin og lífið Tengdar fréttir Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Nærmynd af Stefáni Karli: „Ómótstæðileg manneskja og stórkostlegur listamaður“ Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. 4. september 2018 10:30