Lífið

Net­verjar tjá sig um eld­gosið

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. 
Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga.  Vísir/Sigurjón

Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn.

Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. 

Móðir náttúra?

Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum.

Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið.

Svona kann þetta að vera. 

Ákveðin krufning á ástandinu.

Klassískt orðagrín. 

Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar.

Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna?

Stefán Vigfússon með meira orðagrín.

Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu.

Börn eru frábær.

Gos og hraun!

Reyna Alpha með alvöru tilvitnun.

Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið.

Nýyrði: náttúruhroki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×