Þjálfari Sirius notaði áhugaverða aðferð til að koma skilaboðum til Óla Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 10:30 Óli Valur gekk til liðs við Sirius í fyrra og skrifaði undir samning til ársins 2027. Twittersíða IK Sirius Óli Valur Ómarsson leikur með Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þjálfari liðsins nýtti sér nokkuð frumlega aðferð til að koma skilaboðum inn á völlinn til Óla Vals í síðasta leik. Óli Valur gekk til liðs við Sirius frá Stjörnunni í júlí í fyrra. Hann er aðeins tvítugur að aldri og heillaði með frammistöðu sinni í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Óli Valur hefur verið frá vegna meiðsla á tímabilinu til þessa og lék sinn fyrsta leik fyrir Sirius á sunnudag þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi gegn Hammarby. Hann kom af bekknum á 70. mínútu og skömmu síðar þurftu þjálfarar Sirius að koma skilaboðum áleiðis til Óla Vals þegar Hammarby fékk hornspyrnu. Á myndbandi sem deilt var af Discovery+ á Twitter sjást þjálfarar Sirius ræða saman og mundar annar þeirra skilti sem notað er til að sýna númer leikmanna þegar gerðar eru skiptingar. Annar þjálfarinn breytir síðan númerinu á skiltinu og byrjar að kalla inn á völlinn til Óla Vals. Siriusbänken jobbar markeringstavla vid defensiva fasta situationer pic.twitter.com/BUf6URnDdF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Á skiltinu voru númerin 12, sem Óli Valur er með á bakinu, og svo númerið 33 sem var númerið á þeim leikmanni sem þjálfararnir vildu að Óli Valur myndi dekka í horninu Ansi frumleg aðferð til að koma skilaboðum áleiðis en þjálfararnir höfðu tekið eftir að misskilningur varð í dekkingu varnarmanna Sirius. Sirius situr í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð. Aron Bjarnason hefur leikið með liðinu síðan árið 2021. Sænski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Óli Valur gekk til liðs við Sirius frá Stjörnunni í júlí í fyrra. Hann er aðeins tvítugur að aldri og heillaði með frammistöðu sinni í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Óli Valur hefur verið frá vegna meiðsla á tímabilinu til þessa og lék sinn fyrsta leik fyrir Sirius á sunnudag þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi gegn Hammarby. Hann kom af bekknum á 70. mínútu og skömmu síðar þurftu þjálfarar Sirius að koma skilaboðum áleiðis til Óla Vals þegar Hammarby fékk hornspyrnu. Á myndbandi sem deilt var af Discovery+ á Twitter sjást þjálfarar Sirius ræða saman og mundar annar þeirra skilti sem notað er til að sýna númer leikmanna þegar gerðar eru skiptingar. Annar þjálfarinn breytir síðan númerinu á skiltinu og byrjar að kalla inn á völlinn til Óla Vals. Siriusbänken jobbar markeringstavla vid defensiva fasta situationer pic.twitter.com/BUf6URnDdF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Á skiltinu voru númerin 12, sem Óli Valur er með á bakinu, og svo númerið 33 sem var númerið á þeim leikmanni sem þjálfararnir vildu að Óli Valur myndi dekka í horninu Ansi frumleg aðferð til að koma skilaboðum áleiðis en þjálfararnir höfðu tekið eftir að misskilningur varð í dekkingu varnarmanna Sirius. Sirius situr í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð. Aron Bjarnason hefur leikið með liðinu síðan árið 2021.
Sænski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira