Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júlí 2023 16:54 Emmy verðlaunin verða veitt í 75. skiptið í september. AP Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice
Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira