Gísli Þór Guðmundsson er látinn Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 13:32 Það var aldrei langt í gleðina hjá Gísla Þór. Álfrún Gísladóttir Gísli Þór Guðmundsson, umboðsmaður fjölda þekktra hljómsveita og tónlistarmanna, er látinn aðeins 62 ára að aldri. Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn. Andlát Tónlist Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn.
Andlát Tónlist Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira