Gísli Þór Guðmundsson er látinn Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 13:32 Það var aldrei langt í gleðina hjá Gísla Þór. Álfrún Gísladóttir Gísli Þór Guðmundsson, umboðsmaður fjölda þekktra hljómsveita og tónlistarmanna, er látinn aðeins 62 ára að aldri. Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn. Andlát Tónlist Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Gísli Þór lést í gær eftir erfiða hjartveiki. Frá þessu greinir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, kvikmyndagerðarkona og ekkja Gísla Þórs, í færslu á Facebook. Hún segir að Gísli Þór hafi kvatt friðsamlega í svefni eftir að mikið veikt hjarta gaf sig. „Við stigum ölduna saman í ævintýrum lífsins í 42 ár. Það er mikill harmur að missa lífsförunaut og sálufélaga sem átti alltaf hlýjan faðm og stund fyrir áhugaverð og innihaldsrík samtöl,“ segir hún. Hún segir lækna, hjúkrunarfólk og sjúkraflutningamenn hafa verið stóran hlut af lífi þeirra undanfarna þrjá mánuði og hjálpað þeim að eygja von til síðasta dags. Gísli Þór hafi verið fullur af lífsvilja og húmor fram á hinstu stund og gjöf fjölskyldunnar hafi verið að fá þrjá mánuði til að kveðja hjartahlýjan og einstakan mann. Gísli Þór starfaði um árabil sem umboðsmaður tónlistarfólks, og notaði nafnið Gis Von Ice á erlendri grundu. Undir hið síðasta var hann umboðsmaður íslensku hljómsveitanna Vök og For a Minor Reflection og tónlistarkonunnar Lay Low. Þá var hann umboðsmaður Hatara lengi. Gísli Þór lætur eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dætur og barnabörn.
Andlát Tónlist Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira