Rooney: MLS-deildin verður ekki auðveld fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 09:41 Lionel Messi með Inter Miami treyjuna við hlið eigandanna Jorge Mas, Jose Mas og David Beckham þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. AP/Rebecca Blackwell Lionel Messi er mættur í bandarísku MLS-deildin og margir haldi að það verði ekki mikið vandamál fyrir einn besta leikmann sögunnar að leika listir sínar þar. Wayne Rooney hefur aftur á móti varað argentínska snillinginn við. „Það er allt sett upp fyrir hann. Hann er fá alla vini sína í liðið. [Sergio] Busquets og Jordi Alba hafa samið við Inter Miami og kannski kemur [Andres] Iniesta líka. Jafnvel Luis Suarez líka. Messi er með þjálfara [Tata Martino] sem honum líkar vel við og hann treystir. Það er risastórt fyrir MLS-deildina að krækja í Messi ekki síst vegna þess sem er í gangi í Sádí-Arabíu,“ sagði Wayne Rooney. Wayne Rooney has a warning for Lionel Messi pic.twitter.com/IsPv9ZOJTz— GOAL (@goal) July 16, 2023 „Þetta verður samt allt annað en auðvelt fyrir hann hér. Það hljómar kannski klikkun í eyrum margra en leikmenn sem koma hingað finnst þetta vera erfið deild. Ferðalögin, mismunandi aðstæður í hverri borg og þá er mikil orka og ákefð inn á vellinum,“ sagði Rooney. Stærsta vandamálið er líklega það að Inter Miami hefur gengið hörmulega og það þarf mikið til að lyfta liðnu frá botninum. Pressan er því mikil á Messi. Rooney spilaði sjálfur 52 leiki fyrir D.C. United frá 2018 til 2020 og skoraði í þeim 25 mörk. Hann tók síðan við þjálfun liðsins fyrir ári síðan. Messi kemur til Miami frá Paris Saint-Germain þar sem hann var í tvö tímabil. Hann skrifaði undir samning til ársins 2025. Fyrsti leikur Messi með liðinu verður líklega 21. júlí næstkomandi í deildarbikarleik á móti Cruz Azul. "You're getting arguably the best player to ever play the game." Wayne Rooney on Lionel Messi's Miami move pic.twitter.com/tcthvazSQs— ESPN UK (@ESPNUK) July 11, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira
„Það er allt sett upp fyrir hann. Hann er fá alla vini sína í liðið. [Sergio] Busquets og Jordi Alba hafa samið við Inter Miami og kannski kemur [Andres] Iniesta líka. Jafnvel Luis Suarez líka. Messi er með þjálfara [Tata Martino] sem honum líkar vel við og hann treystir. Það er risastórt fyrir MLS-deildina að krækja í Messi ekki síst vegna þess sem er í gangi í Sádí-Arabíu,“ sagði Wayne Rooney. Wayne Rooney has a warning for Lionel Messi pic.twitter.com/IsPv9ZOJTz— GOAL (@goal) July 16, 2023 „Þetta verður samt allt annað en auðvelt fyrir hann hér. Það hljómar kannski klikkun í eyrum margra en leikmenn sem koma hingað finnst þetta vera erfið deild. Ferðalögin, mismunandi aðstæður í hverri borg og þá er mikil orka og ákefð inn á vellinum,“ sagði Rooney. Stærsta vandamálið er líklega það að Inter Miami hefur gengið hörmulega og það þarf mikið til að lyfta liðnu frá botninum. Pressan er því mikil á Messi. Rooney spilaði sjálfur 52 leiki fyrir D.C. United frá 2018 til 2020 og skoraði í þeim 25 mörk. Hann tók síðan við þjálfun liðsins fyrir ári síðan. Messi kemur til Miami frá Paris Saint-Germain þar sem hann var í tvö tímabil. Hann skrifaði undir samning til ársins 2025. Fyrsti leikur Messi með liðinu verður líklega 21. júlí næstkomandi í deildarbikarleik á móti Cruz Azul. "You're getting arguably the best player to ever play the game." Wayne Rooney on Lionel Messi's Miami move pic.twitter.com/tcthvazSQs— ESPN UK (@ESPNUK) July 11, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira