Hinir farþegarnir ekki taldir í lífshættu Máni Snær Þorláksson skrifar 18. júlí 2023 10:30 Umfangsmiklar aðgerðir viðbragðsaðila voru á vettvangi slyssins. Vísir Ferðamennirnir sem lentu í alvarlegu bílslysi á Vesturlandi í gær eru frá Bandaríkjunum og Slóveníu. Einn lést í slysinu en samkvæmt yfirlögregluþjóni á svæðinu eru hinir ferðamennirnir ekki taldir vera í lífshættu. Húsbíll og jepplingur sem komu úr gagnstæðum áttum rákust saman á Snæfellsvegi norðan við Hítará í hádeginu í gær. Sjö farþegar voru í bílunum og var farþegi úr öðrum þeirra úrskurðaður látinn á vettvangi. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar og þrír með sjúkrabíl. „Það var enginn af hinum hættulega slasaður eftir því sem ég best veit. Einhverjir fóru heim að skoðun lokinni,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu. Jón segir að rannsókn málsins sé í vinnslu og að ekki mikið hafi bæst við hana síðan í gær. Þá hafi ekki verið hægt að taka skýrslu af neinum í gær. Samgönguslys Borgarbyggð Tengdar fréttir Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17. júlí 2023 18:10 Sjö fluttir á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys Sjö voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir alvarlegt umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará, skömmu fyrir klukkan eitt í dag. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu og hefur veginum verið lokað. 17. júlí 2023 13:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Húsbíll og jepplingur sem komu úr gagnstæðum áttum rákust saman á Snæfellsvegi norðan við Hítará í hádeginu í gær. Sjö farþegar voru í bílunum og var farþegi úr öðrum þeirra úrskurðaður látinn á vettvangi. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar og þrír með sjúkrabíl. „Það var enginn af hinum hættulega slasaður eftir því sem ég best veit. Einhverjir fóru heim að skoðun lokinni,“ segir Jón Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu. Jón segir að rannsókn málsins sé í vinnslu og að ekki mikið hafi bæst við hana síðan í gær. Þá hafi ekki verið hægt að taka skýrslu af neinum í gær.
Samgönguslys Borgarbyggð Tengdar fréttir Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17. júlí 2023 18:10 Sjö fluttir á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys Sjö voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir alvarlegt umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará, skömmu fyrir klukkan eitt í dag. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu og hefur veginum verið lokað. 17. júlí 2023 13:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17. júlí 2023 18:10
Sjö fluttir á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys Sjö voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar eftir alvarlegt umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará, skömmu fyrir klukkan eitt í dag. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu og hefur veginum verið lokað. 17. júlí 2023 13:40