Peysa Díönu prinsessu á uppboði Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2023 16:11 Díana prinsessa klæddist peysunni sem um ræðir snemma á níunda áratugi síðustu aldar. Getty/Bettmann Peysa sem Díana prinsessa klæddist í upphafi níunda áratugar síðustu aldar er nú til sölu á uppboði. Um er að ræða rauða peysu með mynstri af hvítum kindum. Ein kindin er þó svört og er talið að Díana hafi þess vegna verið hrifin af peysunni. Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Sjá meira
Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Sjá meira