Tony Bennett látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júlí 2023 13:05 Söngvarinn varð 96 ára. AP Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a> Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að talsmaður Bennett hafi greint frá andláti hans í dag. Bennett var þekktastur fyrir að hafa sungið lögin I Left My Heart in San Francisco, Body and Soul og The Way You Look Tonight. Þá var hann einnig þekktur fyrir framkomu sína á tónleikum með söngvurum á borð við Frank Sinatra og Lady Gaga. Söngvarinn seldi milljónir hljómplata á lífstíð sinni auk þess sem hann landaði tuttugu Grammy-verðlaunum. Tony Bennet varð fyrst þekktur árið 1951 fyrir lag sitt Because of You. Meðal frægustu laga söngvarans má nefna Body and Soul, The Way You Look Tonight og I Left My Heart In San Fransisco. Auk glæsts tónlistarferils var Bennett mikill Íslandsvinur. Fréttastofa náði tali af söngvaranum þegar hann ferðaðist til Íslands í ágúst árið 2012. „Þau sögðu mér að taka myndavélina með mér og skissubókina mína. Um leið og ég kæmi til landsins ætti ég að fara í nokkura klukkustunda bíltúr og ljósmynda það sem ég sé,“ sagði Bennett skömmu eftir að hann lenti í Reykjavík. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Söngvarinn greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2016. Fimm árum síðar kom hann fram á sínum hinstu tónleikum með söngkonunni Lady Gaga. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r6DUwMnDxEs">watch on YouTube</a>
Tónlist Bandaríkin Andlát Tímamót Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira